Þráðlaus innrauður ennishitamælir! Eitthvað sem ætti að vera til á hverju heimili.

 

Þráðlaus ennishitamælir

Þessi snertilausi innrauði  hitamælir er með stórum skjá og er hannaður til að mæla líkamshita í 3-5 cm fjarlægð frá enni. Tæki sem ætti að vera til á hverju heimili ekki síst á þessum tímum.

 

 

 

 


Upplýsingar um vöruna:

 • LCD skjár breytir lit til að endurspegla hitastigið sem lesið er: Grænt ljós í bakgrunni skjásins fyrir hitastig undir 37,5 ° C og rautt / appelsínugult ljós við hitastig sem er jafnt og yfir 37,5 ° C
 • Hannað til að mæla líkamshita með 3-5cm fjarlægð frá enni

 • Auðveldur í notkun: miðaðu að enninu og ýttu á skannahnappinn

 • Sýnir hitastig í gráðum á Celsius  ° C

 • Nákvæmni mælinga með skekkjumörk  uppá ± 0,1 ° C

 • Notar 2 x AAA rafhlöður (ekki innifalin)

 • Hitamælt með því að þrýsta einusinni á hnapp

 • Mál: 15cm x 3,5cm x 4,5cm

 • Innrauður hárnækvæmur skynjari

 • Mælir hita á augabragði eða u.þ.b. á einni sekúndu

 • Efni: ABS

 • Þyngd: 66g

 

 BSV


BSV Netverslun leitast við að útvega viðskiptavinum sínum frábærar, skemmtilegar og nytsamar vörur á verði sem ekki hefur sést áður. Okkar markmið er að byggja upp fyrirtækið á velvild og trausti viðskiptavinarins með því að veita góða vöru á betra verði en gengur og gerist og veita auk þess góða þjónustu bæði til söluaðila okkar og kaupenda.


Við sendum vörur með pósti.

Markmið allra starfsmanna BSV er að þjónusta viðskiptavini okkar sem best og bjóða gæðavörur á verði sem erfitt er að keppa við.

Nú aðeins
4.784 kr.
Tilboði lokið
Selt núna
16
Selt áður
239

 

Mikilvægar upplýsingar

Vinsamlegast beinið fyrirspurnum um vöruna á BSV með því að senda póst á bsv@bsv.is

 

Póstsendingar

Pantanir eru sendar daglega mánudaga til föstudags en vörur pantaðar á föstudögum til sunnudags eru sendar á mánudagsmorgni.

Pantanir sem berast eftir 20. desember þarf að sækja í vöruhús okkar í Skútuvogi 1 F.

Opnunartími er 09:00-18:00.

Pantanir sem ekki eru sóttar verða settar í póst 27. desember.

 

BSV

Sími: 690 8003

Heimasíða BSV 

Sendið okkur tölvupóst 

Fésbókarsíða BSV 

 

Staðsetning

Stækka kort

Fyrirspurn