Borgaðu með ferðagjöfinni! 45 mín. sigling á Fjallsárlóni á aðeins 4.740 kr! (fullt verð 7.900 kr.). Sigldu í ævintýralandi ísjaka og sjáðu Vatnajökul eins og þú hefur aldrei séð hann áður!

45 mínúta sigling um Fjallárslón

 

Sigling á Fjallsárlóni er skemmtileg fjölskylduafþreying. Siglingin sjálf er 45 mínútur þar sem siglt er um og sýnt ísjakana og farið upp að jökulstálinu þar sem ísinn brotnar úr jöklinum. Leiðsögumenn okkar fræða þig um það sem fyrir augu ber og svara spurningum.

 

 

 

Skoðið myndbandið til að sjá betur hversu stórkostleg þessi sigling er. 

 

Mikilvægt að vita:

  • Mæting er í þjónustubygginguna við aðalbílastæðið á Fjallsárlóni en þar fær fólk hlýja úlpu og vesti fyrir siglinguna
  • 6 ára aldurstakmark
  • Öll ferðin er um 90 mínútur en sjálf siglingin er 45 mínútur

 

 

Nú aðeins
4.740 kr. 7.900 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
40%
Þú sparar
3.160 kr.
Valmöguleikar
Seld tilboð núna
112

 

Gildistími

Gildir frá 1. ágúst til 16. júní 2021.

 

Mikilvægar upplýsingar

Opnunartími frá kl 09:30 - 16:30 alla daga,

6 ára aldurstakmark er á ferðinni

 

Bókun:

Bókið í síma 6668006 eða í gegnum tölvupóstinn info@fjallsarlon.is 

 

Fjallsárlón

Fjallsárlón 785 Öræfum

Sími: 6668006

Heimasíða Fjallárlóns

Tölvupóstur

Staðsetning

 

Stækka kortið

Fyrirspurn