Burstinn er úr hágæða plastefnum sem vernda notandann fyrir bruna á hársverðinum, höfðinu eða höndunum.
Sléttir hár, útrýmir rafmagni og eykur gljáa hársins

Jónandi bursti sem sléttir hár og passar flestum hártegundum. Jónandi tækni: Sléttir hár, útrýmir rafmagni, eykur gljáa hársins. Betri jónanndi tækni, með jónandi rafal með nægilegum styrkt til að gera hárið þitt silkimjúkt og laust við rafmagn.
Fullkomlega slétt hár, hratt og auðveldlega. Með mismunandi stillingum færðu misslétt hár. Gefur frá sér nudd áhrif sem er gott fyrir hársvörðinn. Þessi bursti var er úr hágæða plastefnum sem vernda notandann fyrir bruna á hársverðinum, höfðinu eða höndunum. Rafmagns burstinn virkar með 110V-220V, þegar þú ert að búa til hárgreiðsluna. Jafnvel meira öryggi, þú ert vernduð/aður af 360 daga, háklassa persónuleg þjónusta!
Um hársléttiburstann:
- Nafn vöru: Ionic Hair Straightener Brush
- Litur: Bleikur
- Efni: ABS umhverfisvænt öryggt efni
- Þyngd: 500g.
- Spenna: 110V-240V
- Hentar fyrir allar hártegundir
Leiðbeiningar:
- Kveiktu á vélinni fyrst, stilltu síðan hitann og láttu hana ná honum;
- Fyrir grófara hár er best að stilla á hærri hita, 210-230 gráður;
- Borið saman við almenn hárgæði, er hitastigið 210-290 gráður;
- Fínna hár getur valið 170-200 gráður;
- Haltu UPP/NIÐUR tökkunum á sama tíma til að skipta á milli Celsíus og Fahrenheit . Fahrenheit sýnir: 176°F-450°F, Celsíus sýnir: 80°C-230°C, vernd gegn háu hitastigi
|
Góð ráð:
- Þurkkaðu og burstaðu hár þitt.
- Mælum með að nota hitaverndandi efni, Argan eða Kókosolíu.
- Skiptu hárinu og settu lokk alveg inn að burstanum
- Burstaðu hægt niður
Varúðaráðstafanir:
- Börn undir 14 ára aldri ættu ekki að nota tækið án aðstoðar fullorðinna
- Alls ekki nota tækið í vatni, inn á baðherbergi eða öðrum rökum stöðum
- Vinsamlegast athugið hvort tækið sé í lagi áður en það er notað. Ef það er ekki alveg eins og það á að vera, ekki nota það.
|
