Skemmtilegt og þroskandi ABC púsl fyrir börn.

ABC púsl

 

Það er langtum sannað að litir, stafir og tölur örva heilabú mikið. Hérna er hið fullkomna púsl til að kenna krílunum að telja, á stafrófið, litina, formin, farartækin og að auki skemmtilegur og klassískur leikur með segulstöng og litlum fiskum til að veiða.

 

 

 

Leikfangið er úr hágæða trévið, slétt og burðarlaust ásamt því að vera málað með svokallaðari öryggismálningu sem hefur engin eiturefni sem innihald. Einnig er það með CE vottun eins og allar okkar vörur og rétt tæplega hálfur meter á lengd!

 

 

 

Púslið inniheldur:

  • x1 Trépúsl - 450x225 mm

  • 26x Bókstafi

  • 10x Tölustafi

  • 12x Form

  • 10x Fiska 

  • 12x Farartæki

  • 10x Prik

  • 50x Hringi í x10 mismunandi litum

  • 1x Segulstöng 

 

 

 

 

Hér er um að ræða eitt stærsta, ef ekki stærsta þroskapúsl landsins.

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

 

 

 

 

 

Nú aðeins
5.490 kr.
Uppselt
Lýkur eftir
Uppselt
Seld tilboð núna
16
Tilboð seld áður
51

Viltu fá áminningu áður en tilboðið rennur út?

Senda mér áminningu
 
 
 
 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 

Mikilvægar upplýsingar

Varan er send á næsta pósthús kaupanda.

Búast má við vörunni 3-4 virkum dögum eftir kaup. Það er farið daglega upp á pósthús með pakka.

Sendingarkostnaður er 990 kr. og leggst ofan á verð vörunnar.

Sé um séróskir að ræða varðandi sendingar þá biðjum við viðskiptavini að skrifa þær í athugasemd og við mætum þeim eftir bestu getu.

Fyrirspurn