Hver þarf plokkara þegar þú átt trimmer?
Einstaklega sniðug vara sem hentar öllum konum jafnt sem körlum sem vilja fljótlega og sársaukalausa snyrtingu. Varan er örugg viðkomu og notkun og er sérstaklega hönnuð til að vinna sársaukalaust á augabrúnunum þínum. Lítil og nett græja með 18 karata gull plötu. Bursti fylgir þannig mjög einfalt er að þrýfa eftir notkun. Hárbeitt snúningsblöðin munu sjá til þess að þú náir að móta þær á hraðan og þæginlegan hátt eftir þínu höfði.
Upplýsingar um vöruna:
Pakkinn inniheldur:
|
![]() |
JK vörur
Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum.
Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.