Sniðugt og endingargott eyrnahreinsunarsett.

Eyrun okkar geta verið fljót að safna óhreinindum og þá er gott að hafa réttu tólin við hendurnar. Þessi lausn er bæði ódýr, endingargóð og skilar sínu.

 

 

 

 

 

 

Upplýsingar:

Settið inniheldur: 1x penna / 16 sílíkon hausar

Endurnýtanlegt

Stærð: Penni 12.2 cm / hausar 2.2cm

 

Hvernig nota ég vöruna:

 

Það er hægt að skipta um sílíkon hausa þegar þörf er á. Einnig er hægt að skola þá eftir notkun

 og nota eins oft og maður vill. Þegar skipt er um hausa þá er hausunum þrýst á en um leið skrúfað á endann. 

Svo er pennanum ýtt lauslega inn í eyrun og skrúfað í hringi. Alls ekki fara of langt, einungis eins og penninn leyfir.

 

 

 

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

 

 

 

 

 

Nú aðeins
2.290 kr.
Tilboði lokið
Selt núna
37
Selt áður
125

 

Mikilvægar upplýsingar:

Hægt er að nálgast pöntun í verslun okkar gegn framvísun hópkaupsbréfs. Við erum staðsett í Hraunbæ 102b, bakvið Orkuna. Vinsamlegast hafið hópkaupsnúmer tilbúið þegar komið er að kassanum.

Ef ekki er valið að sækja og greitt undir sendingarkostnað mun pöntun vera heimsend á höfuðborgarsvæðinu en póstsend utan höfuðborgarsvæðis gegn 990 kr sendingargjaldi sem leggst ofan á vöruverð. Póst og heimsending getur tekið allt að 2-3 virka daga.

Opið alla virka daga frá 11:00 -17:00 og laugardaga frá 12:00 -16:00. 

Opnunartími

Virkir dagar : 11:00 -17:00

Laugardagar: 12-16

 

JK Vörur

Hraunbær 102b

110 Reykjavík

S: 792 5515

 
 
 

Staðsetning

Stækka kort

 

Fyrirspurn