Gleraugnafesting í bílinn

Gleraugnafesting í bílinn

 

Er ekki svo gott sem hver einasti maður/kona sem vill hafa amk eitt stykki sólgleraugu eða akstursgleraugu í bílnum? þessi lausn verður ekki mikið hentugri og hagkvæmari. Hægt er að geyma allt að 2x gleraugu í einu á klemmunni og/eða kortaveski, kort.

 

 

Hægt að velja um 6 mismunandi aðgerðir

  • 1 litur - svartur

  • Festist í skyggnið

  • Getur geymt 2x sólgleraugu/sjóngleraugu

  • Efni: plast / gúmmí

  • Stærð: 10x3.5x4.2 cm

 

 

 

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

 

Nú aðeins
1.990 kr.
Tilboði lokið
Selt núna
17
Selt áður
212
 
 
 
 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!

 

Mikilvægar upplýsingar:

Hægt er að nálgast pöntun í verslun okkar gegn framvísun hópkaupsbréfs. Við erum staðsett í Hraunbæ 102b, bakvið Orkuna. Vinsamlegast hafið hópkaupsnúmer tilbúið þegar komið er að kassanum.

Ef ekki er valið að sækja og greitt undir sendingarkostnað mun pöntun vera heimsend á höfuðborgarsvæðinu en póstsend utan höfuðborgarsvæðis gegn 990 kr sendingargjaldi sem leggst ofan á vöruverð. Póst og heimsending getur tekið allt að 2-3 virka daga.

Opið alla virka daga frá 11:00 -17:00 og laugardaga frá 12:00 -16:00. 

Fyrirspurn