Lausnamiðuð vara sem minnkar verki og er engu síður stresslosandi
Hálsverkir eru óumflýjanlegir ef þú eyðir miklum tíma undir stýri, horfir mikið á sjónvarpið eða mikið í símanum. Hálsréttirinn léttir hratt á þreyttum hálsi og minnkar sársauka, spennu og höfuðverk
Þú færð aukna orku og betri líðan eftir 10-20 mínútur á hálsréttinum. Hálsréttirinn minnkar líkurnar á mikilli streytu í háls og öxlum.
Fyrirferðalítill og auðvelt að taka hann með hvert sem er.
Hann er búinn til úr mjúku plush efni sem gefur þér mikinn létti.
Bætir liðleika í hálsvöðvum
Hjálpar við að létta á háls- og axlarstressi
Almennt um vöru :
|
![]() |
Snilldarvörur
Snilldarvörur er íslensk netverslun sem sérhæfir sig í að bjóða upp á snilldar vörur á betra verði. Markmið okkar er að veita viðskiptavinum trausta og fljóta þjónustu.
Aries ehf. var stofnað árið 2018 og netverslunin Snilldarvörur hófst í lok árs 2019.
Snilldarvörur er með yfir 20.000 sátta viðskiptavini.
Hér að neðan er verslun Snilldarvara staðsett. Urriðaholtsstræti 16, Garðabæ.