Gisting í tvær nætur fyrir vini og fjölskyldur í frábærum sumarbústað. IG Eyja Mörk býður ykkur velkomin.

 

Gisting fyrir fjölskylduna í fallegum sumarbústað

Frábær staðsetning milli Þórsmerkur og Seljalandsfoss, nálægt Hvolsvelli

 

 

 

Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin í bústaðinn IG Eyja Mörk í sumar

IG Eyja Mörk er sumarhús sem er staðsett rétt við Hvolsvöll með gistipláss fyrir allt að 6 manns. Hægt að að bæta við auka nótt á 19.990 kr.

 

Um tilboðið:

 • Sumarbústaður fyrir 2-6 

 • Hægt að að bæta við auka nótt á 19.990 kr.

 • Gildir frá 8. júní til 31. desember 2021.

 • Bókanir fara í gegnum heimasíðu Iceland Gueasthouses.

 • Nánari upplýsingar eru veittar í gegnum tölvupóst á info@icelandguesthouses.com og síma 782 0808.

 • Munið að bóka tímanlega!

 

Yndisleg náttúru og veðursæld

 

 

 

Aðstaðan

Í kringum húsið er stór verönd með garðborði og stólum.

Þegar þú kemur inn í húsið, vinstra megin eru tvö herbergi og baðherbergi, til hægri er stofa ásamt borðstofu og eldhúsi.

Í stofunni er sófi sem hægt er að nota sem svefnsófa.

Þvottavél og þurrkari eru á staðnum sem hægt er að nota að vild. Ef á að nota grillið úti þarf að taka með sér kol, þau eru ekki á staðnum.

 

 

 

 

 • Ókeypis Wifi
 • Frí bílastæði

 • Svefnpláss fyrir allt að 6 manns

 • Verönd með garðborði og stólum

 • Í húsinu eru tvö svefnherbergi

 • Stofa og borðstofa

 • Flatskjár

 • Fullbúið eldhús með örbylgjuofni og ísskáp

 • Baðherbergi með sturtu.

 • Þvottavél og þurrkari
 • Kolagrill (muna að taka með kol)

 

 

 

Ýttu á borðann hér fyrir neðan til að sækja ferðagjöfina. Borðinn leiðir þig inn á Island.is þar sem þú notar rafræn skilríki til að sækja númer ferðagjafarinnar. Númerið er svo notað í körfunni þegar þú gengur frá kaupunum. 


 

 

 

Iceland Guesthouses

Iceland Guesthouses er eitt vörumerki með þremur gististöðum á landinu sem er staðsett á Höfn í Hornafirði, Akureyri og Hvolsvelli. 

 

 

 

Nú aðeins
45.990 kr. 79.490 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
42%
Þú sparar
33.500 kr.
Seld tilboð núna
2
Tilboð seld áður
10

Viltu fá áminningu áður en tilboðið rennur út?

Senda mér áminningu

kt: 700715-0940

 

Gildistími

Gildir frá 8. júní til 31. desember 2021.

 

Mikilvægar upplýsingar

Vinsamlegast bókið gistingu tímanlega í gegnum heimasíðu Iceland Guesthouses, takið fram nafn og Hópkaupsnúmer og dagsetningu. 

Vinsamlegast athugið að afbóka þarf með 48 klst fyrirvara, annars telst Hópkaupsbréfið notað.

Ekki er hægt að fá tilboðið endurgreitt en hægt er að breyta dagsetningum og bóka til 31. desember 2021.

Nánari upplýsingar eru veittar í gegnum tölvupóst á info@icelandguesthouses.com og síma 782 0808.

 


IG Eyja Mörk

Þórsmerkurvegur 20

861 Hvolsvöllur

Tölvupóstur: info@icelandguesthouses.com

Símanúmer: 782 0808

Heimasíða IG Eyja Mörk

Við erum líka á Fésbókinni!

 

Staðsetning

Stækka kortið

Fyrirspurn