Weber Q3200 gasgrill
Weber Q3200 er eitt mest selda gasgrillið á íslandi. Weber Q3200 kemur á hjólavagni og auðvelt er að færa það til á tveimur hjólum. Tveir ryðfríir brennarar og 63 x 45 cm grillflötur. Glerungshúðarar postulín grillgrindur úr pottjárni.
|
![]() |
Grillið er með tveimur hliðarborðum sem rúma öll þau áhöld sem þú þarft að nota á meðan grillað er. Hægt er að leggja borðin saman þegar þau eru ekki í notkun.
Öll Weber grill frá Hópkaup eru í ábyrgð hjá Weber á Íslandi
Þægileg hitastilling Þú getur kveikt á báðum brennurum eða bara á hringnum eða miðjunni. Það hentar t.d vel að kveikja bara á miðjunni þegar elda á við óbeinan hita. |
Pottajárnsgrindur Glerungshúðaðar postulín grillgrindur úr pottjárni |
![]() |
![]() |
Efri grind Efri grindina er hægt að taka af og geyma á grillinu ef hún er ekki í notkun. |
Hitamælir Hitamælirinn er innbyggður í lokið. |
![]() |
![]() |
Uppkveikja Rafstýrð uppkveikja, einstaklega auðvelt og þægilegt. |
Hjólavagn Grillið kemur á hjólavagni með tveimur hjólum. Auðvelt að rúlla því og færa það til. |
![]() |
![]() |
Fitusöfnun Álbakki sem safnar fitunni. Auðvelt aðgengi til þess að tæma bakkann og skipta um álbakkann. |
Tveir brennarar Þú getur kveikt á báðum brennurunum eða t.d bara á miðjunni ef þú vilt grilla við óbeinan hita. |
![]() |
![]() |
Niðurfellanleg hliðarborð Þú getur sett niður borðin til þess að gera það auðveldara í geymslu. |
|
![]() |