Veitingastaðurinn Bytes er staðsettur í Arena sem er með flottustu rafíþróttahöllum Evrópu. Brikk Bakarí sér veitingastaðnum fyrir hágæða súrdeigi sem Bytes notar til þess að útbúa einstakar pizzur en auk þess eru á boðstólnum vængir og ýmisskonar meðlæti. Maturinn einkennist af bragðlaukssprengjum þar sem klassík mætir frumleika. Auk einstaks matseðils bjóða barþjónar Bytes upp á sérvalda kokteila auk annarra veiga.
Gildir til 31. april 2025.
Nú er hægt að fá Hópkaupsbréfið sem símagjafabréf í veskið og sem fallegt gjafabréf til að gefa. Þú getur náð í gjafabréfið í símann inn á þínu svæði.
Bytes tekur ekki á móti útrunnum gjafabréfum. Ef gjafabréfið er útrunnið skal hafa samband við þjónustuver með því að senda tölvupóst á samband@hopkaup.is