


Bílinn er hægt að nota sem stuðning þegar labbað er um, sem vögguleikfang og sem bíll. Þetta er því hið fullkomna leikfang fyrir fyrstu ár barnsins. Auk þess er bílinn hlaðinn allskyns spennandi hlutum sem skemmta barninu og örva það.



Laufdalur 21a 260 Reykjanesbær