Hugsaðu vel um neglurnar þínar
Nærandi dekur fyrir neglurnar.
Um meðferðina:
-
Naglabönd eru snyrt og neglur þjalaðar, pússaðar og mótaðar.
-
Margir fallegir litir af gellakki í boði, valið á staðnum.
-
Gellökkunin tekur um 60 mínútur fyrir bæði hendur og fætur.
-
Létt handa og fótanudd með góðu rakakremi í lokin.
Gellökkunin styrkir neglurnar og þær verða snyrtilegri og fallegri.
Um tilboðið:
-
Hægt er að kaupa tilboðið og mæta beint með hópkaupsbréf.
-
Bóka þarf tíma inni á noona.is/blisssnyrtistofa og velja (Fóta og handadekur). Þar er svo valin dagsetning og tímasetning í áframhaldandi skrefum.
Gjafabréf
Nú er hægt er að skipta út hópkaupsbréfinu út fyrir fallegt gjafabréf hjá Bliss Snyrtistofu. Gjafabréfið er sótt í Gilsbúð 7, 210 Garðabæ alla virka daga frá kl 9 - 18.
Bliss
Snyrtistofan Bliss býður upp á alhliða snyrtimeðferðir, líkamsmeðferðir ásamt mikið af sérhæfðum meðferðum. Fagmenn með margra ára reynslu. Við tökum vel á móti ykkur :)