Hentar einstaklega fólki sem er mikið á fótunum
Heilbrigður líkami er háður stöðugri losun úrgangs- og eiturefna, frumuleifa, baktería o.s.frv. Sogæðanudd örvar þessa starfsemi og hraðar þannig hreinsun úrgangsefna úr líkamanum og vinnur gegn óæskilegri vökvasöfnun.
Sogæðanudd er einkar notalegt og felur í sér góða slökun. Það fer fram í þar til gerðum stígvélum sem fyllast af lofti og líkja eftir spennu og slökun vöðva og örva þannig bæði sogæðakerfið og blóðrásina.
Hentar sérstaklega fólki sem vinnur mikið á fótunum; flugfreyjur, hjúkrúnarfræðingar, íþróttafólk svo nokkur dæmi séu tekin.
Um tilboðið:
- Gildir frá 23. nóvember 2023 til 23. febrúar 2024.
-
3 x 30 eða 3 x 60 mínútur í sogæðanuddi.
-
Panta þarf tíma inni á https://blisssnyrtistofa.is/boka-tima/ og velja líkamsmeðferðir og sogæðameðferð.
-
Þar er svo valin dagsetning og tímasetning í áframhaldandi skrefum.
-
Mikilvægt er að hafa hópkaupsbréfið meðferðis.
Gagnsemi sogæðanudds:
Gjafabréf
Hægt að fá Hópkaupsbréfið sem fallegt gjafabréf og eingöngu merkt fyrirtækinu sem gjafabréfið gildir hjá. Þú getur nálgast gjafabréfið með því að smella á "Fá gjafabréf" inn á þínu svæði. þú getur svo einfallega prentað það út. Enginn biðtími.
Það er líka hægt er að skipta út hópkaupsbréfinu út fyrir fallegt gjafabréf hjá Bliss Snyrtistofu. Gjafabréfið er sótt í Gilsbúð 7, 210 Garðabæ alla virka daga frá kl 9 - 18.