3ja kynslóð Ear buds I25 TWS Bluetooth 5.0, þráðlaus hleðslu heyrnatól. Enn betri hljómgæði! Sendingargjald innifalið.

Fullkomin í ræktina eða á hlaupum

Earbuds i25 TWS

 

Sendingargjald innifalið.

 

 

 

Eiginleikar

 • Enn betri hljómgæði en áður

  • m.a. SUPER BASS & „Bass Ballance Technologie“ 

  • 3D sterio surround hljómur

 • Seglar draga heyrnatólin á réttan stað í hleðslustöðinni
 • Bluetooth 5.0 tækni

  • Tíðni 1,4GHZ

 • Nettari en áður og passa því betur í smærrri eyru barna unglinga og annarra

 • Lengri rafhlöðuending (hleðslu) eða allt að 4 tímum af tónlist, 3 tíma í síma

 • Standby tími er 120 klukkustundir

 • „pop up“ skjámyndi opnast í snjalltæki við tengingu sem sýnir m.a. hleðslu 

 • 360 gráðu hljóð

 • Betra noice cancelling

  • Innbyggð CVC6.0 tækni

 • Lengri drægni til snjalltækjanna

 • Sjálfvirk pörun (Bluetooth)

 • Hvort heyrantól vegur aðeins 4 grömm

 • Getur tengst 2 símum í einu

 

 

Tuch Control

 • Engir takkar til að svara.

 • aðeins þarf að snerta annað heyrnatólið einusinni til þess að svara síma, spila (play) eða setja á pásu (pause).

 • snertu vinstra heyrnatólið 2var til þess að lækka hljóminn.

 • snertu hægra heyrnatólið 2var til þess að hækka hljóminn.

 • snertu vinstra heyrnatólið 3var til þess að fara yfir á næsta lag.

 • snertu hægra  heyrnatólið 3var til þess að fara yfir á fyrra lag snertu lengi til þess að ná sambandi við Siri.

 

 

 

 

Í kassanum:

 • 2 heyrnatól

 • Hleðslustöð

 • USB hleðslusnúra

 • Leiðbeiningar á ensku

 

Aðrir kostir

 • Ear Buds i25 er algjörlega ný upplifun af heyrnatólum.

 • Einfaldleiki en á sama tíma frábær upplifun.

 • Hleðslubox fylgir, tengjast þráðlaust yfir bluetooth öllum snjallsímum og snalltækjum sem nýta Bluetooth 5.0 tæknina.

 • Tuch Control – engir takkar til að svara, aðeins þarf að snerta.

 • Nýtist sem þráðlaus og handfrjáls búnaður við stýrið.

 • Noice cancelling sem útlilokar umhverfishljóð.

 • Frábær hljómgæði og þægindi.

 • Tengist öllum tækjum sem nýta Bluetooth tæknina s.s. snjallsímum, spjaldtölvum, fartölvum og öðrum snjalltækjum.

 • Styður bæði Android, iOS (Apple) og Windows stýrikerfin.

 • Stærð hleðslu hulsturs (docking station): 53mm x 45mm.

 • Stærð heyrnatóla: hæð 42mm 6mm breið að neðan og 17mm að ofan .

 

 

 

BSV


BSV Netverslun leitast við að útvega viðskiptavinum sínum frábærar, skemmtilegar og nytsamar vörur á verði sem ekki hefur sést áður. Okkar markmið er að byggja upp fyrirtækið á velvild og trausti viðskiptavinarins með því að veita góða vöru á betra verði en gengur og gerist og veita auk þess góða þjónustu bæði til söluaðila okkar og kaupenda. 

 
Við sendum vörur með pósti. Varan verður send á pósthús vikulega. 

Markmið allra starfsmanna BSV er að veita frábæra þjónustu og bjóða gæðavörur á verði sem erfitt er að keppa við.

Nú aðeins
7.990 kr.
Seld tilboð núna
31
Tilboð seld áður
505

Viltu fá áminningu áður en tilboðið rennur út?

Senda mér áminningu

 

Mikilvægar upplýsingar
 • Pantanir eru sendar daglega mánudaga til föstudags en vörur pantaðar á föstudögum til sunnudags eru sendar á mánudagsmorgni.
 • Varan er póstsend.
 • Varan verður afhent eigi síður en 4-5 virkum dögum frá pöntun.


Nánari upplýsingar

Sími: 571-1700

Sendið okkur tölvupóst 
Fésbókarsíða BSV 

Fyrirspurn