Gefðu yndislegar ilmkjarnaolíur í jólagjöf!

Upplífgandi - Slakandi - Orkugefandi - Róandi 

 

  

 

Dekraðu við sjálfa/n þig eða þá sem þér þykir vænt um. Elysium Spa er Breskt vörumerki sem sérhæfir sig í dekur- og spa vörum.  Við bjóðum upp á pakka sem inniheldur 4 af þeirra allra vinsælustu  ilmkjarnaolíum.

 

 

 

  

Hvað er ilmkjarnmeðferð? (e. Aromatherapy)

Ilmkjarnameðferð (e. Aromatherapy) er notkun á hreinum ilmkjarnaolía úr plöntum til lækninga. Þó orðið "ilmur" gefi til kynna að olíunum sé andað að sér þá er þeim einnig nuddað eða þær bornar á húðina og jafnvel teknar inn í örlitlu magni. Það ætti samt aldrei að taka inn ilmkjarnaolíur nema undir leiðbeiningum og eftirliti sérþjálfaðra og hæfra sérfræðinga.

 

 

Hvernig virkar ilmkjarnameðferð?

Aromatherapy eða ilmkjarnameðferð er heildræn heilunarmeðferð þar sem notast er við náttúrulegt plöntuþykkni til að bæta heilsu og andlega líðan.  

 

 

 

 

 

 

Ylang Ylang - Róandi

 

Eykur sjálfstraust  - rannsóknir hafa leitt í ljós að ylang ylang getur haft jákvæð áhrif á skap þegar ilminum er andað að sér eða olían borin á húð.Ylang Ylang olían minnkar depurð og kvíða, lækkar blóðþrýsting, róar hjartsláttinn. Olían dregur úr þurrki í húð og hársverði með því að stjórna olíuframleiðslu þessara svæða. Ylang Ylang hefur einnig fælandi áhrif á skordýr. 

 

 

 

Geranium - Upplífgandi

 

 

 

 

 

Í alþýðulækningum hefur Geraniumolía verið notuð gegn verkjum og sem sýkla og sveppalyf. Hún er græðandi og hitalækkandi og virkar vel á gyllinæð, lekanda, bólgur, niðurgang og krampa. Hún minnkar streitu, kvíða, depurð og þreytu ásamt því að auka einbeitingu. Jafnframt er hún talin koma jafnvægi á tilfinningar og hormónabúskap líkamans og draga úr einkennum tíðahvarfa.

 

 

 

Frankincense - Slakandi

 

 

 

 

Ilmurinn af Frankincense  ilmkjarnaolíu bætir lundina ásamt því að vinna gegn streitu og kvíða. Frankincense styrkir innsæið og dýpkar andlega tengingu með því að auka einbeitinguna.  Þegar nuddað er Frankincense ilkjarnaolíunni deyfir hún margar tegundir af sársauka, bæði andlegan og líkamlegan.  Olían  hefur mikla bólgueyðandi eiginleika og hjálpar til við vöðvaslökun ásamt því að hún  linar taugaverki. Gott er að setja nokkra útþynnta dropa af olíunnu í blautt þvottastykki og nota sem kaldan bakstur.

 

 

Eucalyptus - Orkugefandi

 

 

 

Eucalyptus eða tröllatré hefur lengi verið notað við hósta og kvefi ásamt veikindum í öndunarvegi.

Þetta er líklega það sem flestir vita um eiginleika tröllatrésins en eiginleikar þessarar jurtar og olíunnar eru miklu fleiri. Hún minnkar slen og andlega þreytu, eflir blóðflæði til heilans og Örvar hugann og lífgar andann. Hún getur einnig slegið á ofnæmisviðbrögð, linað höfuðverk og minnkað streitu. Hún hefur mikla sótthreinsandi eiginleika og er notuð til að meðhöndla sár, skordýrabit og bruna. Hún virkar vel á unglingabólur, flösu og jafnvel lús. Hún hefur fælandi áhrif moskítóflugur og önnur skordýr. Svo er hún mjög hentug til sótthreinsunar á heimilinu.

 

 

  

BSV

BSV Netverslun leitast við að útvega viðskiptavinum sínum frábærar, skemmtilegar og nytsamar vörur á verði sem ekki hefur sést áður. Okkar markmið er að byggja upp fyrirtækið á velvild og trausti viðskiptavinarins með því að veita góða vöru á betra verði en gengur og gerist og veita auk þess góða þjónustu bæði til söluaðila okkar og kaupenda.

Við sendum vörur með pósti.

Markmið allra starfsmanna BSV er að þjónusta viðskiptavini sína sem best og bjóða gæðavörur á verði sem erfitt er að keppa við.

Nú aðeins
2.780 kr. 4.720 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
41%
Þú sparar
1.940 kr.
Selt núna
31
Selt áður
19
 
BSV netverslun
Kt. 5904042680
 

Mikilvægar upplýsingar:

  • Vinsamlegast beinið fyrirspurnum um vöruna á BSV með því að senda póst á bsv@bsv.is eða hafa samband í síma 571 1700.
  • Varan er póstsend á næsta pósthús.
  • Sendingargjald er 480 kr. og leggst ofan á verð vörunnar.
  • Pantanir eru sendar daglega mánudaga til fimmtudags en vörur pantaðar á föstudögum til sunnudags eru sendar á mánudagsmorgni.
  • Búast má við vörunni 3-4 virkum dögum eftir kaup.

 

Nánari upplýsingar
Heimasíða BSV
Sendið okkur tölvupóst

Fyrirspurn