Frábærir pokar fyrir skipulagið í ferðatöskunni eða sundtöskunni
Í settinu eru 8 pokar í ýmsum stærðum og hver hlutur eða flík á sinn stað í farangrinum. Þeir eru með gegnsæju neti sem auðveldar þér að sjá hvað er í hverjum poka.
Flott fyrir þá sem vilja hafa skipulagið á hreinu. Eins og áður sagði eru 8 pokar í ýmsum stærðum - stórir og litlir.
Pokarnir koma í 8 litum
|
![]() |
BSV
BSV Netverslun leitast við að útvega viðskiptavinum sínum frábærar, skemmtilegar og nytsamar vörur á verði sem ekki hefur sést áður. Okkar markmið er að byggja upp fyrirtækið á velvild og trausti viðskiptavinarins með því að veita góða vöru á betra verði en gengur og gerist og veita auk þess góða þjónustu bæði til söluaðila okkar og kaupenda.
Við sendum vörur með pósti.
Markmið allra starfsmanna BSV er að þjónusta viðskiptavini sína sem best og bjóða gæðavörur á verði sem erfitt er að keppa við.