Komdu henni á óvart! Gjafaaskja fyrir hana með glæsilegum vörum frá m.a. Nuagé, Erico Shonalli og Phoebe.

Gjafaöskjur fyrir hana

 

Fáðu sent á næsta pósthús hvert á land sem er.

Nuagé, Phoebe og Enrico Shonalli eru hágæða breskt vörumerki sem framleiða aðeins vandaðar  snyrtivörur.

 

 

 

 

Hvað er í öskjunni?

 

Gjafaöskjurnar fyrir hann samanstanda af hágæða herra snyrtivörum sem gaman er að gefa en enn skemmtilegra að þiggja. Vandaðar og skemmtilegar vörur sem allar eru nauðsynlegar fyrir hann.

 

 

 

 

  • 28 lita augnskugga palletta

  • 6 lita highlite og contour palletta

  • Phoebe 5 stk förðunarbursta sett

  • Enrico Shonalli professional beauty blender svampur

  • Nuagé mildur Facial scrub

  • Nuagé andlits hreinsir

  • Nuage líkamsskrúbbur

  • Nuage Michellar hreinsivatn eða Nuage Michellar hreinsiklútar fyrir andlit

  • Nuage endurnotanlegir hreinsiklútar fyrir andlit

 

 

 

 

28 lita augnskuggapalletta

28 fallegir mismunandi ljósir og dökkir augnskuggar til að fullkomna förðunina.

 

 

6 lita highlite og contour palletta

6 fallegir og mismundandi litað púður sem er nauðsynlegt til að skyggja og ná fram áherslum við förðunina.

 

 

 

 

Phoebe 5 stk förðunarburstasett

5 bursta professional förðunarburstar í setti með rósagylltri áferð, inniheldur alla helstu burstana fyrir förðun: 1 bursti fyrir meik, 1 fyrir púður, 1 fyrir highlight, 2 fyrir augnskugga.

 

 

Enrico Shonalli Beauty blender

Beauty blender valinn að handahófi. Nauðsynlegur við alla förðun notist til að blanda farðann.

 

 

 

 

 

 

 

Nuagé Facial scrub

Mildur og þægilegur andlitsskrúbbur. Ilmefnalus og með réttu PH jafnvægi fyrir andlit

 

 

Nuagé Facial wash

Andlitshreinsir "sápu" laus fyrir allar húðgerðir, ilmefnalus og með réttu PH jafnvægi  

 

 

 

Nuagé Body scrub

Líkamsskrúbbur með gingseng og sjáfarþangs þykkni fyrir allar húðgerðir, rakagefandi og endurnýjar húð.

 

 

Nuagé Michellar cleansing wipes

Hreinsiklútar fyrir andlit, varir og augu. Fjarlægir vatnsheldan farða, hreinsa, mýkir og róar húðina. 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nuagé Make up removing cloth

ndurnotanlegur hreinsiklútur sem auðveldar þér að ná af öllum farða, aðeins þarf að bleyta með vatni.

 

 

 

 

BSV

BSV Netverslun leitast við að útvega viðskiptavinum sínum frábærar, skemmtilegar og nytsamar vörur á verði sem ekki hefur sést áður. Okkar markmið er að byggja upp fyrirtækið á velvild og trausti viðskiptavinarins með því að veita góða vöru á betra verði en gengur og gerist og veita auk þess góða þjónustu bæði til söluaðila okkar og kaupenda.


Markmið allra starfsmanna BSV er að þjónusta viðskiptavini okkar sem best og bjóða gæðavörur á verði sem erfitt er að keppa við.

Nú aðeins
6.880 kr.
Tilboði lokið
Valmöguleikar
Seld tilboð núna
20
Tilboð seld áður
215

 

Póstsending

Varan verður send á næsta pósthús kaupanda.

Sendingargjald er 290 kr. og leggst það ofan á verð vörunnar.

Pantanir eru sendar daglega mánudaga til föstudags en vörur pantaðar á föstudögum til sunnudags eru sendar á mánudagsmorgni.

Búast má við vöruni 3-4 virkum dögum eftir kaup.

 

Um gjafaöskjurnar

Öskjurnar sem framleiddar eru á Íslandi eru allar úr náttúruvænum pappa en þær er hægt að endurnýta.

 

Nánari upplýsingar

Sími: 571-1700

Sendið okkur tölvupóst 
Fésbókarsíða BSV 

Fyrirspurn