Gefðu glæsilega dekuröskju í jólagjöf! Róandi - Slakandi - Hressandi - Upplífgandi

Dekurgjafaöskjur

Bara það besta!

 

 

 

Elysium Spa, Esenti og Pan Aroma er hágæða breskt vörumerki sem framleiðir aðeins vandaðar dekur vörur. Gjafaöskjurnar samanstanda af af dásamlegum dekurvörum sem gaman er að gefa og gaman að þiggja.

 

Allt sem þarf til að eiga dekurstund, ein eða einn eða með þínum nánasta.

 

Fáðu sent á næsta pósthús hvert á land sem er og minnkaðu þannig jólastressið.

 

 

Þú getur valið um rauða, svarta eða hvíta gjafaöskju

 

 

 

 

Um er að ræða fjórar mismunandi tegundir af gjafaöskjum.

Allar gjafaöskurnar innihalda eftirfarandi vörur: 

 

 

Elysium Spa Dead Sea salt andlitsmaski

Bættur með sjávarþangi, hreinsar, tónar, nærir og veitir raka. 

 

 

Elysium Spa baðbombur 3 stk með viðbættum ilmi - Ocean.  

 

 

 

 

Escenti Dead Sea Salt fóta maski

Meðferðin er rík af E vítamíni og sjávarþara sem nærir húðina, gefur henni raka og hreinsar um leið.

 

 

Elysium Spearmint & Menthol fótabað

Einstaklega frískandi og inniheldur náttúrulega magnesium kristala með hressandi ilmi af Spearmint og Mentoli. Slakaðu á þreyttum og stirðum vöðvum með þessu yndislega fótabaði. 

 

 

 

 

Elysium lavender úði á koddann fyrir betri svefn 

Hvílstu betur og sofðu værar með því að nota þennan úða
sem inniheldur Lavender ilmolíu sem róar líkama og sál.
Þú úðar á koddann þinn eða sængina eða inni í svefnherberginu
áður en þú ferð að sofa.

 

 

Þú velur síðan á milli Róandi – Slakandi – Hressandi eða Upplífgandi vörur sem innihalda aukalega:

 

Róandi

 

Elysium Spa Calm baðsalt með náttúrulegum magnesíum kristölum með róandi og slakandi Ylang – Ylang ilmkjarnaolíu.   Elysium Spa baðolía með róandi og slakandi Ylang – Ylang ilmkjarnaolíu.

 

 

 

 

 

Elysium Spa Bath Fizz í baðið með Aloe Vera og Jasmin sem róar og hjálpar þér að slaka á í baðinu. Líka gott að setja í fótabaðið.   Pan Aroma ilmkerti með Lavender ilmi sem veitir slökun og róar líkama og sál. 

 

 

 

 

 

 

 

Upplífgandi

 

Elysium Spa Uplift baðsalt með náttúrulegum magnesíum kristölum með upplífgandi Geraniumilmkjarnaolíu.   Elysium Spa baðolía með upplífgandi Eucalyptus ilmkjarnaolíu.

 

 

 

 

 

Elysium Spa Bath Fizz í baðið með Brown Sugar ilmi í baðið eða fótabaðið.   Pan Aroma ilmkerti með Vanillu og Kókos ilmi sem veitir gleði bæði líkama og sál. 

 

 

 

 

 

 

 

 

Slakandi

 

Elysium Spa Destress baðsalt með náttúrulegum magnesíum kristölum með slakandi Francincense ilmkjarnaolíu.   Elysium Spa baðolía með slakandi og róandi Lavender ilmkjarnaolíu.

 

 

 

 

 

Elysium Spa Bath Fizz í baðið með ljúfum Sea Salt og Kókos ilmi í baðið eða fótabaðið.   Pan Aroma ilmkerti með Lavender ilmi sem veitir slökun og ró. 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hressandi

 

Elysium Spa Energize baðsalt - með náttúrulegum magnesíum kristölum með hressandi ilmkjarnaolíu.   Elysium Spa baðolía - með hressandi Eucalyptus ilmkjarnaolíu.

 

 

 

Elysium Spa Bath Fizz í baðið með ljúfum Sea Salt og Kókos ilmi í baðið eða fótabaðið.   Pan Aroma ilmkerti - með ilmi af Granateplum sem hressir bæði líkama og sál. 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

BSV

Netverslun leitast við að útvega viðskiptavinum sínum frábærar, skemmtilegar og nytsamar vörur á verði sem ekki hefur sést áður. Okkar markmið er að byggja upp fyrirtækið á velvild og trausti viðskiptavinarins með því að veita góða vöru á betra verði en gengur og gerist og veita auk þess góða þjónustu bæði til söluaðila okkar og kaupenda.

Við sendum vörur með pósti.

Markmið allra starfsmanna BSV er að þjónusta viðskiptavini okkar sem best og bjóða gæðavörur á verði sem erfitt er að keppa við.

Nú aðeins
3.240 kr. 6.480 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
50%
Þú sparar
3.240 kr.
Valmöguleikar
Selt núna
75
Selt áður
191
 
BSV netverslun
Kt. 5904042680
 

Mikilvægar upplýsingar:

  • Vinsamlegast beinið fyrirspurnum um vöruna á BSV með því að senda póst á bsv@bsv.is eða hafa samband í síma 571 1700.
  • Varan er póstsend á næsta pósthús.
  • Sendingargjald er 580 kr. og leggst ofan á verð vörunnar.
  • Pantanir eru sendar daglega mánudaga til fimmtudags en vörur pantaðar á föstudögum til sunnudags eru sendar á mánudagsmorgni.
  • Búast má við vörunni 3-4 virkum dögum eftir kaup.

 

BSV

Heimasíða BSV 

Fésbókarsíða BSV 

Fyrirspurn