Geggjaður síma- og spjaldtölvu standur og loksins almennileg lausn. Póstsendingi innifalin.

 

Nýi og vinsæli símastandurinn

 

þennan nýja og sniðuga símahaldara og stand getur þú notað hvar sem er t.d. í bílnum, baðherbergi á borði og náttborði.  Þægileg lausn við að halda við spjaldtölvur. Fullkominn fylgihlutur við símann t.d. þegar verið er á Facebook, horft á Youtube og spila leiki. Þægilegur þegar Facetime er notað og þegar halda þarf símanum uppi þegar verið er að lesa. Frábær í eldhúsið þegar verið er að fylgja uppskriftum. Nauðsynlegur í bílinn t.d. þegar þú notar Google Maps og Waze og þegar þú notar handfrjálsann búnað.

 

 

 

 

 

 

Nánari upplýsingar:

 • 5 “magic suction cup” silicon gel sogskálar á hvorum enda.

 • Rispar ekki.

 • 360°snúningur.

 • 2 litir, dökkt og ljóst króm.

 • Auðvelt í notkun.

 • Heldur vel við símann en er auðvelt að losa.

 • Hæð 8 cm, breidd 5 cm.

 • Efni: Ál, plast og silicon.

 • Litir: Dökkt króm (gun metal grey) og ljóst króm.

 • Hentar öllum símum ss. Iphone og Samsung (athugið að sogskálarnar festast ekki við öll símahulstur)
 • Ný hönnun, sogskálarnar halda betur við símann á hvaða slétta fleti sem er.

 • Gorminn á milli sogskálanna er hægt að snúa á alla vegu.

 • Hentar vel í bílinn og festist bæði við rúðuna og slétt mælaborð.

 

 

 

BSV

Netverslun leitast við að útvega viðskiptavinum sínum frábærar, skemmtilegar og nytsamar vörur á verði sem ekki hefur sést áður. Okkar markmið er að byggja upp fyrirtækið á velvild og trausti viðskiptavinarins með því að veita góða vöru á betra verði en gengur og gerist og veita auk þess góða þjónustu bæði til söluaðila okkar og kaupenda.


Markmið allra starfsmanna BSV er að þjónusta viðskiptavini okkar sem best og bjóða gæðavörur á verði sem erfitt er að keppa við.

Nú aðeins
1.190 kr. 1.984 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
40%
Þú sparar
794 kr.
Selt núna
25
Selt áður
53


Mikilvægar upplýsingar

 

Varan er eingöngu póstsend á pósthús.

Pantanir eru sendar daglega á mánudögum til fimmtudags en vörur pantaðar á föstudögum og um helgar eru sendar á mánudagsmorgni.

Sendingargjald er innifalið. 

 

Nánari upplýsingar

Heimasíða BSV 
Sendið okkur tölvupóst 
Fésbókarsíða BSV 

Fyrirspurn