Flottur stálhristari með auka geymsluhólfi!
Tilvalinn til að taka með í ræktina eða vinnuna.
Úr ryðfríu stáli með vírbolta til að blanda próteinið eða bara hvað sem er.
![]() |
![]() |
Með lekavörn og traustu áskrúfuðu loki. Neðri hlutinn á hristaranum er skrúfaður á og nýtist sem geymsla fyrir próteinduftið eða vítamínin.
Hristarinn tekur ekki í sig lykt og er auðveldur í þrifum.
Um vöruna: Efni: Ryðfrítt stál Rúmar: 600 ml + 200 ml Má fara í uppþvottavél
|
![]() |
|
|
BSV
BSV Netverslun leitast við að útvega viðskiptavinum sínum frábærar, skemmtilegar og nytsamar vörur á verði sem ekki hefur sést áður. Okkar markmið er að byggja upp fyrirtækið á velvild og trausti viðskiptavinarins með því að veita góða vöru á betra verði en gengur og gerist og veita auk þess góða þjónustu bæði til söluaðila okkar og kaupenda.
Við sendum vörur með pósti.
Markmið allra starfsmanna BSV er að þjónusta viðskiptavini okkar sem best og bjóða gæðavörur á verði sem erfitt er að keppa við.