Vekjaraklukka sem varpar tímanum á svefnherbergisloftið. Einnig með fallegum stjörnu- og mánahimni sem hefur róandi og svæfandi áhrif.

Vekjaraklukka

 

Getur varpað tímanum á loftið í herberginu eða á vegginn. 

Sniðug vekjaraklukka sem er einnig róandi næturljós fyrir börnin.

 

 

Tilvalið í barna og unglingaherbergið!


Um klukkuna:

  • Notar 3 AAA rafhlöður (fylgja ekki).

  • Fyrir unga fólkið og aðrar svefnpurkur. 

  • Vekjari, klukka og ljós með stjörnu- og mánahimni.

  • Falleg gjöf sem gerir gagn. - Skiptir litum (sjö litir).

  • Varpar tímanum á loftið í svefnherberginu (ef ýtt er á varp-takkann).

BSV


BSV Netverslun leitast við að útvega viðskiptavinum sínum frábærar, skemmtilegar og nytsamar vörur á verði sem ekki hefur sést áður. Okkar markmið er að byggja upp fyrirtækið á velvild og trausti viðskiptavinarins með því að veita góða vöru á betra verði en gengur og gerist og veita auk þess góða þjónustu bæði til söluaðila okkar og kaupenda.
Við sendum vörur með pósti.
Markmið allra starfsmanna BSV er að þjónusta viðskiptavini okkar sem best og bjóða gæðavörur á verði sem erfitt er að keppa við.

Nú aðeins
1.980 kr. 4.900 kr.
Uppselt
Afsláttur
60%
Þú sparar
2.920 kr.
Seld tilboð núna
99
Tilboð seld áður
4031

Viltu fá áminningu áður en tilboðið rennur út?

Senda mér áminningu

Mikilvægar upplýsingar

 

Pantanir eru sendar daglega mánudaga til föstudags en vörur pantaðar á föstudögum til sunnudags eru sendar á mánudagsmorgni. Varan er póstsend á pósthús

 

Nánari upplýsingar

Heimasíða BSV
Sendið okkur tölvupóst
Fésbókarsíða BSV

Fyrirspurn