Fjögurra verkfæra sett frá Craftsman sem inniheldur borvél, hersluvél, hjólsög, ljós, 2stk 2.0Ah batterí og hleðslutæki. Gerðu verðsamanburð!

Craftsman verkfæri

Craftsman er nærri aldragamalt amerískt vörumerki sem hefur sérhæft sig í framleiðslu verkfæra.

 

Craftsman verkfærin:

V20 línan frá Craftsman er hágæða vörulína sem gefur þekktum vörumerkjum ekkert eftir.

Fjögurra tóla verkfærasettið frá Craftsman er með borvél, hersluvél, hjólsög og ljósi.

Settið inniheldur einnig 2 stk. Li-ion batterí og eitt hleðslutæki, hjólsagarblað og tösku.

 

 

Hentugt sett fyrir sumarbústaðinn, bílskúrinn eða iðnaðarmanninn.

 

 

 

 

 

 

 

 

Borvél:

Mesta hersla 45 Nm.

Tveggja hraða 400/1.500 sn/mín.

13mm patróna.Led ljós á vélinni.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hersluvél:

Mesta hersla 165Nm

2.800 sn/mín.

3.100 högg/mín.Ledljós á vélinni.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hjólsög:

4.200 sn/mín.

165mm blað.

53,3mm skurðardýpt.

Hjólsagarblað fylgir.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Handljós:

140 lumens

Lýsing í allt að 10 tíma með 2.0Ah batteríi.

 

 

 

 

 

 

 

Batterí og hleðslutæki:

2 stk. 2.0Ah Li-ion batterí.

1 stk. hleðslutæki með 2xUSB tengjum.

Breytikló US í EU fylgir hleðslutækinu.

 

 

 

 

Um Simona ehf.

Simona er heildverslun sem sérhæfir sig í magnkaupum á vinsælum og nýjum vörumerkjum til endursölu á Íslandi á lægra verði en tíðkast hefur.

Nú aðeins
57.900 kr.
Tilboði lokið
2 Seld tilboð núna
Þarf 8 fleiri viðskiptavini til að virkja tilboðið

Simona ehf.

Rauðhella 9

221 Hafnarfjörður

Netfang: info@simona.is

Fésbókarsíða 

Heimasíða

 

Varan verður til afhendingar 20 dögum eftir að tilboðið virkjast.

 

Póstsending:

Varan verður keyrð heim að dyrum með Sending.is á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni (270 Mosfellsbær, 300 Akranes, Ásbrú, Grindavík, Hveragerði, Keflavík, Kjalarnes, Njarðvík og 800 Selfoss) og er afhendingartíminn 1-2 virkir dagar.


Á önnur póstnúmer er varan send með Íslandspósti á næsta pósthús viðtakanda og er afhendingartíminn 2-3 virkir dagar.

Sendingakostnaður er 990 kr. og leggst ofan á verð vörunnar.

Fyrirspurn