Snjall dyrabjalla með myndavél
Inniheldur fallega dyrabjöllu með myndavél, innibjöllu, rafhlöður og hleðslutæki.
Tengist við snjallsíma og hjálpar þér að vakta heimilið þó þú sért ekki heima. Ef gestur kemur þá getur þú séð, hlustað og talað við viðkomandi.
Upplýsingar um vöruna:
- Möguleiki að tengja við Alexu
- Innibjallan tengist þráðlaust við bjölluna úti og þú hefur hana hvar sem er í húsinu til að heyra ef einhver kemur til dyra ef þú ert ekki með símann við hendina
- HD mynd
- Tengist við farsíma
- 2.4Hz WiFi
- Hágæða tveggja vega hljóðnemi
- PIR hreyfiskynjun, færð tilkynningu í símann ef myndavélin skynjar hreyfingu
- Dag/kvöld sjálfvirk skipting
- 2 rafhlöður og hleðslutæki fylgja