Sterkar og góðar æfingateygjur frá Emory. 5 teygjur saman í pakka og frítt rassaæfingaplan fylgir með!

 

5 æfingateygjur ásamt rassaæfingaplani

Emory ehf.

 

 

 

Um æfingateygjurnar:

  • 5 misstífar æfingateygjur

  • Poki undir teygjurnar fylgir með

  • Frábærar til þess að gera allskonar rassaæfingar

 

Um æfingaplanið:

  • 3 mismunandi æfingadagar og video af öllum æfingum fylgir.

  • Æfingaplanið verður sent með emaili á emailið sem þið skráið þegar þið pantið.

  • Senda þarf póst á emory@emory.is og óska eftir æfingaplani.
    • Vinsamlegast látið Hópkaupsnúmr fylgja með.


FRÍTT rassa æfingaplan fylgir sem er hægt að gera hvar sem er, hvort sem það er í ræktinni, heima í stofu eða á ströndinni.

 

 

Emory

Emory er íslenskt vörumerki sem framleiðir íþróttafatnað. Áhersla er lögð á þægilegar, vandaðar og fallegar vörur á góðu og samkeppnishæfu verði.  Emory er mjög vönduð íþróttafatalína sem er sérhönnuð fyrir konur á öllum aldri en auk þess er boðið upp á fatalínu fyrir börn.

 

Nú aðeins
1.990 kr.
Seld tilboð núna
63

Viltu fá áminningu áður en tilboðið rennur út?

Senda mér áminningu

 

Gildistími

Gildir frá 6. apríl til 5. júlí 2021.

 

Mikilvægar upplýsingar:

Varan er sótt í Emory verlsun í Bæjarlind 2, 201 Kópkavogi.

Ef póstsending var valin verður varan send á næsta pósthús/póstbox kaupanda. Það tekur 1-5 daga fyrir vöruna að berast.

Sendingargjald er 890 kr. og leggst það verð ofan á verð vörunnar.

Senda þarf póst á emory@emory.is og óska eftir æfingaplani.

Vinsamlegast látið Hópkaupsnúmr fylgja með.

 

Emory

Bæjarlind 2

201 Kópavogur

Sími: 787 1388

Netfang: emory@emory.is

Kíktu á Fésbókina 

 

Staðsetning

 

Stækka kortið 

Fyrirspurn