Öflugur andlitsbursti sem hreinsar og nuddar húðina. Burstinn notar hljóðbylgjur (titring) til að skrúbba/hreinsa húðina og er með 6 mismunandi stillingum.

Frábær og endingagóður andlitsbursti sem hentar fyrir allar húðgerðir!

 

Um tilboðið:

 • Andlitsburstinn verður aðeins sendur á næsta pósthús kaupanda 

 • Sendingarkostnaður er 995 kr og leggst ofan á verð vörunnar

 

 

Nánar um andlitsburstann

 

Burstinn notar hljóðbylgjur (titring) til að skrúbba/hreinsa húðina allt frá mildri hreinsun yfir í djúphreinsun með 6 mismunandi stillingum. Einnig er hægt að nota hann fyrir andlitsnudd

 

 

 • Hægt að nota með andlits- og farðahreinsum

 • Burstinn er úr vatnsheldu og mjúku silikon efni

 • Burstinn stuðlar að auknu blóðflæði í húðinni, vinnur á fínum línum og hrukkum, fjarlægir dauðar húðfrumur og hreinsar svitaholur, auk þess sem húðvörur komast betur inn í húðina

 • Hentar öllum húðgerðum líka viðkvæmri húð

 • Fyrirferðalítill og hljóðlátur

 • Engin þörf á að skipta um burstahaus

 • Hver hleðsla endist í 200 mínútur

 • Endurhlaðanlegur með USB hleðslusnúru sem fylgir með

 • Ljósbleikur á litinn

 

 

 

6 mismunandi stillingar, frá mildri hreinsun til djúphreinsunar

 

 

 

Þægilegur og öflugur

 

 

 

Eyrnes 

Við erum lítið fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið í innflutningi undanfarin 10 ár. Við höfum virkilega gaman af því að koma með spennandi og nýjar vörur á markaðinn sem eru vandaðar en líka á góðu verði og við teljum að muni nýtast kúnnum okkar vel.

Nú aðeins
2.990 kr.
Tilboði lokið
Afgreiðsla
Sending tekur. ca. 1 dagar
Selt núna
4
Selt áður
623
4205027450
eyrnesehf@gmail.com

 

Mikilvægar upplýsingar:

 • Varan verður send með TVG Express í TVG box eða á pickup stað TVG eftir því sem við á miðað við póstnúmer. Afhendingartími er samdægurs eða næsta virka dag og fær viðskiptavinur skilaboð þegar sendingin er tilbúin til afgreiðslu.
 • Sendingarkostnaður er 700 kr. og leggst ofan á verð vörunnar.

 

 

 

Fyrirspurn