Eyrnahreinsir með myndavél sem tengist þráðlaust við app í símanum.

 

Settið inniheldur 17 aukahluti sem hægt er að geyma í hulstri sem jafnframt er hleðslustöð fyrir hreinsigræjuna!

 

 

 

Sniðug græja til að hreinsa eyrun á öruggann hátt!

 

 

Um eyrnahreinsinn:

  • Settið inniheldur bæði áhöld til að hreinsa eyrun og nudda svo sem vegna kláða.

  • Hreinsi áhöldin eru búin til úr mjúku efni sem skaða ekki eyrnaganginn (Medical Bio-grade PC+Silica Material Ear Scoop is Soft and the Silicone Protective Plug).

  • Áhöldin eru í mismunandi stærðum og lögun.

  • Myndavélin er 3.0 megapixlar, 1080p HD og 0,5in (1,27 cm) automatic focusing distance.

  • Linsan er 141*13*13mm með 6 LED ljósum ásamt anti-fog og anti-dust tækni.

  • 350mAh lithium battery.

  • Hleðslutími 1 klst og venjuleg notkun um 60 dagar.

  • Tengist í gegnum wifi við appið Bebird.

 

 

 

 

Eyrnes 

Við erum lítið fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið í innflutningi undanfarin 10 ár. Við höfum virkilega gaman af því að koma með spennandi og nýjar vörur á markaðinn sem eru vandaðar en líka á góðu verði og við teljum að muni nýtast kúnnum okkar vel.

Nú aðeins
9.990 kr.
Seld tilboð núna
29
Tilboð seld áður
24

Viltu fá áminningu áður en tilboðið rennur út?

Senda mér áminningu
4205027450
eyrnesehf@gmail.com

 

Mikilvægar upplýsingar 

 

Varan verður keyrð heim að dyrum með Sending.is á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni (270 Mosfellsbær, 300 Akranes, Ásbrú, Grindavík, Hveragerði, Keflavík, Kjalarnes, Njarðvík og 800 Selfoss) og er afhendingartíminn 1-2 virkir dagar. Á önnur póstnúmer er varan send með Íslandspósti á næsta pósthús viðtakanda og er afhendingartíminn 2-4 virkir dagar

Sendingarkostnaður er 995 kr. og leggst ofan á verð vörunnar

 

 

Fyrirspurn