Afar flott og vandað sett sem er auðvelt í notkun!
Settið hentar öllum og er bæði hægt að setja gel naglakkið á eigin neglur eða nota nail tips og gel naglalakkið saman til að fá lengri neglur!
Settið inniheldur:
|
|
Eyrnes
Við erum lítið fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið í innflutningi undanfarin 10 ár. Við höfum virkilega gaman af því að koma með spennandi og nýjar vörur á markaðinn sem eru vandaðar en líka á góðu verði og við teljum að muni nýtast kúnnum okkar vel.