Töskurnar eru samanbrjótanlegar svo þær taki lítið pláss þegar þær eru ekki í notkun.
Þá er hægt að hafa þær í 2 mismunandi stærðum og eru þær afar rúmgóðar!
Eyrnes
Við höfum verið í ýmis konar vöruinnflutningi undanfarin 10+ ár og höfum gaman af því að koma með spennandi og nýjar vörur á markaðinn sem eru vandaðar en líka á góðu verði.