Flottar stækkanlegar og samanbrjótanlegar töskur í 6 mismunandi litum!

Töskurnar eru samanbrjótanlegar svo þær taki lítið pláss þegar þær eru ekki í notkun.

Þá er hægt að hafa þær í 2 mismunandi stærðum og eru þær afar rúmgóðar!

 

 

 

 

 

 

 

 

Um töskurnar:

  • Töskurnar eru með nokkrum vösum að innanverðu til að auðvelda skipulag og er meðal annars einn vatnsheldur vasi.

  • Ytra byrði töskunnar er vatnshelt.

  • Töskurnar er hægt að hafa í 2 mismunandi stærðum og eru stækkanlegar að neðanverðu.

  • Henta vel hvort sem er í ferðalagið, ræktina eða annað.

  • 6 mismunandi litir.

 

 

 

 

 

 

 

 

Eyrnes 

Við erum lítið fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið í innflutningi undanfarin 10 ár. Við höfum virkilega gaman af því að koma með spennandi og nýjar vörur á markaðinn sem eru vandaðar en líka á góðu verði og við teljum að muni nýtast kúnnum okkar vel.

Nú aðeins
4.990 kr.
Valmöguleikar
Seld tilboð núna
66
Tilboð seld áður
50

Viltu fá áminningu áður en tilboðið rennur út?

Senda mér áminningu
4205027450
eyrnesehf@gmail.com

 

Mikilvægar upplýsingar 

  • Varan verður keyrð heim að dyrum með Sending.is á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni (270 Mosfellsbær, 300 Akranes, Ásbrú, Grindavík, Hveragerði, Keflavík, Kjalarnes, Njarðvík og 800 Selfoss) og er afhendingartíminn 1-2 virkir dagar.
  • Á önnur póstnúmer er varan send með Íslandspósti á næsta pósthús viðtakanda og er afhendingartíminn 2-4 virkir dagar
  • Sendingarkostnaður er 995 kr. og leggst ofan á verð vörunnar

 

 

Fyrirspurn