Snjall selfie standur sem skynjar og fylgir eftir hreyfingu með 360° snúningi.

 

Sniðugur selfie standur sem lætur símann fylgja þér

svo þú getir tekið upp skemmtileg video og myndir handfrjálst og án hjálpar!

 

 

 

 

Nánar um selfie standinn

 

  • Notar face tracker og object tracker til að taka bæði video og myndir
  • Er með 360°snúning

  • Hægt að hafa símann bæði lóðrétt og lárétt, stærð grip arms 56-100 mm

  • Stærð stands 93x165,4 mm

  • Þráðlaus og notar 3x AA batterí (fylgja ekki með) 

  • Hægt að festa á þrífót

  • APP Apai Genie, fyrir iOS10.0 og yfir og Android 8.1 og yfir

 

 

 

 

 

Eyrnes 

Við erum lítið fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið í innflutningi undanfarin 10 ár. Við höfum virkilega gaman af því að koma með spennandi og nýjar vörur á markaðinn sem eru vandaðar en líka á góðu verði og við teljum að muni nýtast kúnnum okkar vel.

Nú aðeins
3.990 kr.
Seld tilboð núna
11
Tilboð seld áður
76

Viltu fá áminningu áður en tilboðið rennur út?

Senda mér áminningu
4205027450
eyrnesehf@gmail.com

 

Mikilvægar upplýsingar 

 

Varan verður keyrð heim að dyrum með Sending.is á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni (270 Mosfellsbær, 300 Akranes, Ásbrú, Grindavík, Hveragerði, Keflavík, Kjalarnes, Njarðvík og 800 Selfoss) og er afhendingartíminn 1-2 virkir dagar. Á önnur póstnúmer er varan send með Íslandspósti á næsta pósthús viðtakanda og er afhendingartíminn 2-4 virkir dagar

Sendingarkostnaður er 995 kr. og leggst ofan á verð vörunnar

 

Fyrirspurn