Lækkað verð! Sett af margnota taubindum! Umhverfisvæn og sparsöm lausn!

 

Settið inniheldur 6 bindi í 4 stærðum og 2 poka til að geyma bindin í!

Margnota bindin eru mun umhverfisvænni lausn en hin hefðbundnu einnota bindi auk þess sem sparnaðurinn til lengri tíma litið er gríðarlegur!

 

 

Um taubindin:

 • Bindin eru úr mjúkum bamboo charcoal fiber að innanverðu, microfiber flísefni í miðju, sem bæði draga í sig og geta haldið miklum vökva. Auk þess dregur bamboo charcoal í sig lykt. Að utanverðu eru bindin úr vatnsheldu efni. 

 • Þau eru með smellu svo þau haldist á síðnum stað

 • Bindin veita vörn í 10-12 tíma

 • S og M stærðirnar eru þriggja laga og L og XL eru fjögurra laga.

 • Bindin er hægt að nota í allt að 4 ár

 • Þau má þvo í höndunum í köldu vatni og með pH sápu. Einnig mega þau fara á 30°C í þvottavél

 • Bindin eru þunn, létt og þægileg. Efnið í þeim andar og er lekahelt 

 • Þau eru án óæskilegra og ofnæmisvaldandi efna og henta einnig þeim sem eru með viðkvæma húð

 

 

 

Margnota bindin eru bæði góð fyrir þig og jörðina!

 

 

Settið inniheldur mismunandi stærðir

 • 1x S bindi

 • 2x M bindi

 • 2x L bindi

 • 1x XL bindi 

 • 2x taupokar (18x15 cm)

 

 

 

 

 

 

Eyrnes 

Við erum lítið fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið í innflutningi undanfarin 10 ár. Við höfum virkilega gaman af því að koma með spennandi og nýjar vörur á markaðinn sem eru vandaðar en líka á góðu verði og við teljum að muni nýtast kúnnum okkar vel.

Nú aðeins
5.990 kr.
Tilboði lokið
Seld tilboð núna
5
Tilboð seld áður
8
4205027450
eyrnesehf@gmail.com

 

Mikilvægar upplýsingar 

 

Varan verður keyrð heim að dyrum með Sending.is á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni (270 Mosfellsbær, 300 Akranes, Ásbrú, Grindavík, Hveragerði, Keflavík, Kjalarnes, Njarðvík og 800 Selfoss) og er afhendingartíminn 1-2 virkir dagar. Á önnur póstnúmer er varan send með Íslandspósti á næsta pósthús viðtakanda og er afhendingartíminn 2-4 virkir dagar

Sendingarkostnaður er 995 kr. og leggst ofan á verð vörunnar

 

 

Fyrirspurn