Vandað og flott 120 stk trélitasett!

 

Afar veglegt trélitasett með alls 120 litum sem hentar öllum, jafnt börnum sem fullorðnum!

 

 

 

 

 

 

Um trélitasettið: 

  • 120 mismunandi litir (enginn eins)

  • Án eiturefna

  • Mátulega mjúkir og þéttir og brotna ekki auðveldlega

  • Sterkir litir sem einnig blandast vel

  • Koma í álboxi svo þeir geymist vel

 

Eyrnes 

Við erum lítið fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið í innflutningi undanfarin 10 ár. Við höfum virkilega gaman af því að koma með spennandi og nýjar vörur á markaðinn sem eru vandaðar en líka á góðu verði og við teljum að muni nýtast kúnnum okkar vel.

Nú aðeins
7.990 kr.
Seld tilboð núna
10
Tilboð seld áður
28

Viltu fá áminningu áður en tilboðið rennur út?

Senda mér áminningu
4205027450
eyrnesehf@gmail.com

 

Mikilvægar upplýsingar 

Varan verður keyrð heim að dyrum með Sending.is á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni (270 Mosfellsbær, 300 Akranes, Ásbrú, Grindavík, Hveragerði, Keflavík, Kjalarnes, Njarðvík og 800 Selfoss) og er afhendingartíminn 1-2 virkir dagar. Á önnur póstnúmer er varan send með Íslandspósti á næsta pósthús viðtakanda og er afhendingartíminn 2-4 virkir dagar

Sendingarkostnaður er 995 kr. og leggst ofan á verð vörunnar

 

Fyrirspurn