Gisting í tvær nætur, morgunverðarhlaðborð & glæsilegur þriggja rétta kvöldverður annað kvöldið fyrir tvo

Töfrandi og friðsælt umhverfi á fimm stjörnu hóteli. 

Eigðu ógleymanlegar stundir!

 

 

Tilvalið að hefja vorið og njóta alls þess besta í mat, drykk og tónlist!

Frábær gestristni, þjónusta og umsagnir. 

 

Um tilboðið:

  • Tvær nætur í tveggja manna Superior herbergi með aðgang að heitum pottum. Tveir deila sama herbergi
  • Glæsilegur þriggja rétta kvöldverður annað kvöldið á Grímsborgir Restaurant fyrir tvo
  • Glæsilegt morgunverðarhlaðborð. Á hlaðborðinu má finna brauð og bakkelsi, alls konar álegg, ferskt grænmeti, marmelaði og sultu, jógúrt, súrmjólk, músli og ferska ávexti, sem og ýmsa heita rétti eins og ommilettur, hrært egg, vöfflur og beikon. Freyðivín, nýmalað kaffi, te og safar.
  • Lifandi píanótónlist bæði föstudagskvöld og laugardagskvöld. Notaleg stemning á veitingastaðnum undir ljúfum tónum allar helgar.
  • Birgir Jóhann Birgisson spilar lifandi píanótónlist á föstudagskvöldum. Geir Ólafsson spilar á píanó og syngur nokkur lög á veitingastaðnum á laugardagskvöldum. Sigurgeir Sigmundsson mun spila á gítar. Hefst kl. 18:30 og er til 22:00 bæði kvöldin.

 

 

 

 

Um Hótel Grímsborgir og aðstaðan:

  • Fimm stjörnu hótel staðsett í Grímsnesi  eingöngu 1 klt. akstur frá höfuðborginni
  • Veitingastaður og bar 
  • Á hótelinu er 29 heitir pottar sem gestir okkar hafa aðgang að þar sem hægt er að slaka á í fallegu umhverfi og njóta útsýnisins.
  • Í hverju herbergi fylgja sloppar og inniskór. 
  • Lifandi píanótónlist bæði föstudagskvöld og laugardagskvöld.
  • Útgengt er á einkaverönd eða svalir úr hverju herbergi með borði og stólum
  • Hægt er að bóka nudd fyrir hótelgesti í síma 555-7878 eða info@grimsborgir.is
  • Frítt wi-fi er á öllu hótelinum
  • Mini bar er á öllum herbergjum með litlum ísskáp
  • 50″ Flatskjár 
  • Hægt er að fá uppfærslu í junior svítu á 15.000 kr aukalega per nótt 

 

 

Glæsileg og rómantísk sælustund í nálægð við náttúruna!

Hótel Grímsborgir er staðsett nálægt Þingvöllum og þjóðgarði. Mikið úrval er af afþreyingu í nágrenninu, s.s. golf, köfun, hestaleiga, snjósleðaferðir o.fl. Mikið er af fallegum göngu -og hjólaleiðum í nálægð við hótelið. Hótelið býður upp á dagsferðir s.s. Gullna hringinn og suðurströnd Íslands. Fyrir þá sem vilja njóta einstakrar náðarstundar er hægt að panta nudd á staðnum og njóta fyrsta flokks aðstöðu.

 

 

 

Láttu þig ekki vanta undir ljúfum tónum, gestrisni og í slakandi umhverfi Hótel Grímsborga!

 

Nú aðeins
59.900 kr. 119.800 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
50%
Þú sparar
59.900 kr.
Selt núna
116
Selt áður
837
Einkunn viðskiptavina frá fyrra tilboði
 

 

Gildistími

Gildir frá 5. mars til 31. maí 2021, ekki verður hægt að bóka eftir þann tíma.

 

Mikilvægar upplýsingar


Herbergjabókanir hringið í síma 555 7878 eða sendið tölvupóst hér

Munið að bóka tímanlega og fyrir komu!

Gildir fyrir tvær nætur ásamt morgunverði og 3ja rétta kvöldverði annað kvöldið fyrir tvo.

Takmarkað framboð í boði.

Munið að bóka tímanlega og fyrir komu.

 

Hótel Grímsborgir
Ásborgum 30
801 Selfossi


Heimasíða Hótel Grímsborga

Fésbókarsíða Hótel Grímsborga

 

Staðsetning

Aðeins klukkustundarakstur
frá Reykjavík!

Stækka kort

 

Fyrirspurn