Stílhreinn gleraugnastandur frá Her Design. Frí heimsending!

Gleraugnastandur frá Her Design

Íslensk hönnun og íslensk framleiðsla

 

 

Um gleraugnastandinn:

  • Tveir partar sem smella saman.

  • Unnið úr glæru 3mm plexígleri hér á landi.

  • 16 cm á hæð.

 

 

Standurinn er hannaður og eru þeir framleiddur á Íslandi af Her Design.

 

 

 

 

 

 

Graf skiltagerð

Feðgarnir Hermann Smárason og Smári Hermannsson reka þessa skiltagerð. Sérmerkingar, grafísk hönnun og íslensk framleiðsla. Laser og CNC rotary fræsingar. Við sérhæfum okkur í að grafa og fræsa í allskonar efni.

Nú aðeins
1.990 kr.
Tilboði lokið
Seld tilboð núna
5

 

Heimsending

Það má búast við vörunni inn um lúguna hjá þér 3 - 4 dögum eftir kaup.

 

Fyrirspurn