Hlýtt og stórt þyngdarteppi.

 

Þyngdarteppi

Þyngdarteppi sem vegur 9kg og lætur þig líða eins og teppið knúsi þig tilbaka.

 

Hugmyndafræðin á bakvið þyngdarteppi eru byggð á "DTP" það stendur fyrir deep touch pressure eða djúpsnerti þrýstingur. Þá er þunga dreift yfir líkamann og við það losnar um serotinin í líkamanum sem að breytist í melatonin og við það kemur ró á taugakerfið.

 

 

Gert úr Mink efni ( 100 % Polyester ) og Sherpa flís.

 

Þvottaleiðbeiningar:

Má þvo í þvottavél við 40° má EKKI fara í þurrkara.

ATH ef þú ert með 6kg teppi þarf þvottavélin þín að þola 8kg, ef þú ert með 8kg teppi þarf þvottavélin þín að þola 10 kg, ef þú ert með 10kg teppi þarf þvottavélin þín að þola 12kg. Má líka fara með í iðnaðarþvottahús þar sem þeir eru með mun stærri vélar sem þola meiri þyngd, EN BARA MUNA 40° og EKKI þurrkara og ekki dry cleaning.

 

 

 

 

 

 

 

Nú aðeins
14.900 kr.
Tilboði lokið
Seld tilboð núna
4


kt. 520307-1760

 

Mikilvægar upplýsingar

Varan er tilbúin til afhendingar.

Hægt að skoða vöruna í Miðhrauni 2, 210 Garðabær.

 

Afhending


Þú getur nálgast vöruna í Miðhrauni 2, 210 Garðabær.

Opið mánudaga til föstudaga frá 15:00 – 18:00

 

Staðsetning

Stækka kortið

Fyrirspurn