ITAG rekjari

 

Hérna höfum við nákvæman ITAG rekjara frá Asoar sem virkar nákvæmlega eins og Airtag.

 

Þú getur bæði notað rekjarann til að finna eitthvað heima hjá þér innan 20 metra radíus hvort sem það séu lyklar, veski eða annað slíkt.

 

Þannig gefur hann frá sér hjóð með 120db hljóðbylgju sem er meira en nóg til að heyra í honum hvar sem er innan heimilis.

 

Hinn möguleikin er svo að setja hann á reiðhjól, farartæki, gæludýr, farangurstösku eða jafnvel veskið þitt. Svo ef þú vilt kortleggja rekjarann þá er nóg að fara í appið til að sjá hann í rauntíma.

 

 

 

 

Hvernig virkar ITAG rekjarinn?

 

Rekjarinn þinn sendir frá sér öruggt Bluetooth merki sem hægt er að greina af tækjum nálægt því í gegnum appið. Þessi tæki senda staðsetningu þína til annaðhvort ''Find my'' fyrir Apple og annarsvegar ''Nut'' fyrir Android, svo þú getir staðsett hann.

 

Allt ferlið er nafnlaust og dulkóðað til að vernda friðhelgi þína ásamt annara.

 

Á sama tíma er rekjarinn skilvirkur, svo það er engin þörf á að hafa áhyggjur af endingu rafhlöðunnar eða gagnaumferðarnotkunar þar sem batteríð lifir í allt að ár.

 

Til að toppa þetta allt saman þá ertu með Ultra Wideband tækni þar sem þú getur jafnvel séð hversu langt í burtu rekjarinn er og í hvaða átt þú átt að horfa.

 

Gríðarstórt net hundruð milljóna farsíma og spjaldtölva um allan heim sem er vandlega hannað til að tryggja friðhelgi þína og er vernduð hvert skref á leiðinni. 

 

 

 

 

Með öðrum orðum - farsímanotendur um allan heim hjálpa hvor öðrum að finna týnda og glataða hluti, allt nafnlaust og dulkóðað í boði tækninnar í dag.

 

 

 

 

1 litur - Svartur

Rekjarinn virkar bæði fyrir Apple og Android

App Store (Apple): Find my

Play Store (Android): Nut

MFI vottað (með leyfi frá Apple)

Innbyggður hátalari

Lyklakippa fylgir

1 árs rafhlöðuending (gengur fyrir CR2032 - fylgir)

Radíus innandyra: 20m

Radíus utandyra: ótakmarkaður

Rauntíma rekjari sem sýnir vegalengd og áttir

 

 

 

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

Nú aðeins
3.690 kr.
Tilboði lokið
Selt núna
20
Selt áður
7

 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 
Verslun okkar er staðsett í Bæjarlind 1-3, 201 Kópavogi. Opnunartímar er eftirfarandi: Mánudaga - föstudaga kl 11:00 - 17:00. Laugardaga kl 12:00 - 15:00.
 

Mikilvægar upplýsingar

Varan er send á næsta pósthús kaupanda og sendingargjald er 990 kr sem leggst ofan á vöruverð. Ef verslaðar eru fleiri en ein vara frá okkur er aðeins eitt gjald tekið fyrir.

 

Sendingartími er á bilinu 2-4 dagar.

 

Vinsamlegast beinið fyrirspurnum um vöruna á JK Vörur með því að senda póst á jk@jkvorur.is.

 

JK Vörur

Bæjarlind 1-3

201 Kópavogur

S: 790 5515

 
 
 

Staðsetning

Stækka kort

 

Fyrirspurn