Uppþvottaburstasett með sápuinndælingu

Uppvaskið hefur aldrei verið einfaldara!

Uppvask er ekki það mest spennandi sem maður gerir í lífinu þannig að maður vill hafa það eins auðvelt og fljótlegt og kostur er á. Hérna höfum við mjög sniðuga græju sem dælir sápunni á leirtauið með því að ýta á einn takka. Einnig er burstinn multi tól þar sem aukahausar fylgja með svo hægt sé að nota hann á skurðarbretti, pönnur o.fl. Það fylgir svo sterkt límhengi með svo hægt sé að festa burstann upp á vegg ef maður kýs. Einnig er hausinn úr sterkum nælon þráðum sem endast lengi og þar að auki ertu með aukahaus þannig að líftíminn er langur.

 

 

 

 

  • 1 litur - Ljósgrár

  • Fylgihlutir: bursti / 2x svamphausar / 2x nælonhausar / límhengi 

  • Dælir hæfilegu magni í einu með einum takka

  • Hægt að hengja snyrtilega upp með límhengi

  • Sterkir en mjúkir nælon þræðir sem vinna vel á leirtaui

  • Stærð: Handfang 24.5 cm / bursti 8 cm 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

Nú aðeins
2.990 kr.

Viltu fá áminningu áður en tilboðið rennur út?

Senda mér áminningu
 
 
 
 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 

Mikilvægar upplýsingar

Varan er send á næsta pósthús kaupanda og sendingargjald er 990 kr sem leggst ofan á vöruverð. Ef verslaðar eru fleiri en ein vara frá okkur er aðeins eitt gjald tekið fyrir. Sendingartími er á bilinu 2-4 dagar.

Fyrirspurn