Ólar á Apple snjallúrið
Apple úr eru mest seldu úr í heimi og eins og við vitum þá eru aukahlutir ekki af ódýrari gerðinni. Við viljum bjóða uppá gott úrval á frábæru verði og hérna er að finna fallegar og vandaðar ólar frá Dong Guan úr hágæða sílíkon og málm.
Upplýsingar um vöruna:
|
|
Svört málm ól |
Silfurlituð málm ól |
Gullituð málm ól |
Rósagyllt málm ól |
Gyllt málm ól |
Hvít sílikon ól
|
Grá sílikon ól
|
Dökkblá sílikon ól
|
Dökkgræn sílikon ól
|
Ljósblá sílikon ól
|
Fjólublá sílikon ól
|
bleik sílikon ól
|
Rauð sílikon ól
|
Rainbow sílikon ól
|
Space sílikon ól
|
Greenyard sílikon ól
|
Camoflague sílikon ól
|
Cheetah sílikon ól |
Marmara ílikon ól
|
|
|
JK vörur
Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum.
Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.