Ólar á Apple snjallúrið úr sílikoni eða málmi. Koma í 18 mismunandi litum.

 

Ólar á Apple snjallúrið

 

Apple úr eru mest seldu úr í heimi og eins og við vitum þá eru aukahlutir ekki af ódýrari gerðinni. Við viljum bjóða uppá gott úrval á frábæru verði og hérna er að finna fallegar og vandaðar ólar frá Dong Guan úr hágæða sílíkon og málm.

 

 

 

Upplýsingar um vöruna:

  • 18 tegundir - 14 sílíkon ólar / 4 málm ólar

  • Allar stærðir í boði á öllum týpum - 38/40/41 mm  //  42/44/45 mm

  • Passar á allar gerðir Apple watch series 7/6/5/4/3/2/1

  • Einstaklega fljótlegt og auðvelt að skipta um ólar

  • Hágæða sílíkon og málmur

  • Smellufesting á sílíkon / segulfesting á málm

  • Sílíkon ólarnar haldast auðveldlega hreinar og auðvelt að strjúka af óhreinindi

 

 

 

 

Svört málm ól

Silfurlituð málm ól

Gullituð málm ól

Rósagyllt málm ól

Gyllt málm ól

     

 

 

Hvít sílikon ól

 

Grá sílikon ól

 

Dökkblá sílikon ól

 

Dökkgræn sílikon ól

 

Ljósblá sílikon ól

 

Fjólublá sílikon ól

 

bleik sílikon ól

 

Rauð sílikon ól

 

 

Rainbow sílikon ól

 

Space sílikon ól

 

Greenyard sílikon ól

 

Camoflague sílikon ól

 

Cheetah sílikon ól

Marmara ílikon ól

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

Nú aðeins
2.490 kr.
Tilboði lokið
Valmöguleikar
Selt núna
10
Selt áður
102
 
 
 
 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 

Mikilvægar upplýsingar

Mikilvægar upplýsingar:

Hægt er að nálgast pöntun í verslun okkar gegn framvísun hópkaupsbréfs. Við erum staðsett í Hraunbæ 102b, bakvið Orkuna. Vinsamlegast hafið hópkaupsnúmer tilbúið þegar komið er að kassanum.

Opið alla virka daga frá 11:00 -17:00 og laugardaga frá 12:00 -16:00. 

Varan er send sem bréfasending og kemur í póstlúgu/kassa hjá kaupendum. Sendingargjald er 400 kr og leggst ofan á verð vöru. 

Opið alla virka daga frá 11:00 -17:00 og laugardaga frá 12:00 -16:00. 

Fyrirspurn