Þráðlaus og vatnsheld Zogin dyrabjalla.

 

Vantar þig dyrabjöllu eða er bjallan þín biluð?

 

 

 

 

Það helsta:

 • Bjallan er vatnshelt ásamt því að hún þarf ekki batterý þar sem hún bíður uppá sjálfknúna hleðslu.

 • Hún bíður uppá allt að 150 metra drægni og inniheldur öflugan A12 örgjörva.

 • Hægt er að para saman fleiri en eina bjöllu við móttakara.

 • Móttakari fylgir bjöllunni með 51 hringitón til að velja úr og einnig í boði að hafa hana hljóðlausa.

 • Hún er auðveld í uppsetningu og getur verið sett upp á örfáum mínútum.

 

 

 

 

 

 

Upplýsingar um vöruna:

 • Sjálfknúin hleðsla (engin óþarfa batterýs eyðsla)

 • Allt að 150 metra drægni

 • IP 44 vatnsvörn

 • CE og RoHS vottaðar

 • A12 örgjörvi

 • Auðveld í uppsetningu

 • Hægt að para saman fleiri en eina bjöllu við móttakara

 • Hægt að velja úr 51 hringitón

 • Hægt að setja á ''silent'' hljóðlaust

 • Sterkbyggð, stílhrein og falleg hönnun

 

 

 

 

 

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

Nú aðeins
7.490 kr.
Tilboði lokið
Seld tilboð núna
6
Tilboð seld áður
15
 
 
 
 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 

Mikilvægar upplýsingar

Varan er send á næsta pósthús kaupanda.

Búast má við vörunni 4-5 virkum dögum eftir kaup. Það er farið daglega upp á pósthús með pakka.

Sendingin kostar 490 kr. sem bætist ofan á verð vöru. 

 

Sé um séróskir að ræða varðandi sendingar þá biðjum við viðskiptavini að skrifa þær í athugasemd og við mætum þeim eftir bestu getu.

Fyrirspurn