Framlengdur kranaháls

Þessi getur komið sér mjög vel fyrir þá sem vilja sveigjanleika við vaskinn.

Framlengingin kemur með universal festingum þannig að hann ætti að vera festanlegur á flesta krana. Hann bíður upp á tvennskonar rennsli, annarsvegar hefðbundið og hinsvegar bunu með regni þar sem vatnið er takmarkað og dreyfðara eins og sést á myndum.

 

 

 

 

 

 

Upplýsingar:

  • Universal festingar fylgja - sjá mynd fyrir nánari lýsingar til að sjá hvort hann henti þínum krana

  • Einfalt í notkun og uppsetningu

  • 2 mismunandi rennsli í boði (sjá mynd)

  • Efni: plast og áll 

 

 

 

Skoðaðu myndbandið!

 

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

 

 

 

 

 

Nú aðeins
2.990 kr.
Tilboði lokið
Selt núna
13
Selt áður
49
 

Mikilvægar upplýsingar:

Varan verður heimsend á höfuðborgarsvæðinu en póstlögð utan höfuðborgarsvæðisins. Sendingargjald er 990 kr sem leggst ofan á vöruverð.

 

Opnunartími

Virkir dagar : 11:00 -17:00

Laugardagar: 12-16

 

JK Vörur

Hraunbær 102b

110 Reykjavík

S: 792 5515

 
 
 

Staðsetning

Stækka kort

 

Fyrirspurn