Macaron G7 handtölva

Macaron G7 handtölva

 

Ný og endurbætt útgáfa nú með stærra batterý, stærri skjá og gæðameiri á öllum sviðum! Þessi er tilvalin í ferðalagið, nostalgíuhaminn eða tengdu hana beint við sjónvarpið til að leika þér fram á rauða nótt. Stútfull af eftirminnilegum og mörgum þekktustu leikjum sem gefnir voru út á NES.

 

 

 

Upplýsingar:

  • 3 litir - blár / bleikur / grænn

  • 400 innbyggðir leikir á borð við Super Mario Bros, Turtles, Tetris, Bomber man, Donkey Kong, Pac Man, World cup soccer, Street fighter, Angry Birds og ógrynni af púslu, íþrótta og ævintýraleikjum

  • Snúra og auka fjarstýring fylgir til að tengja við sjónvarpið og spila þannig (scart)

  • Ca 4 klst spilatími á fullri hleðslu (1200 mAh)

  • Mjög nett og fyrirferðalítil 

  • Skjástærð: 8.9 cm

  • HD Crystal LCD skjár

  • USB micro hleðsla (snúra fylgir)

  • Tilvalin í flugvélina, bústaðinn, ferðalagið, útileiguna eða einfaldlega gleyma sér í nostalgíuham hvar og hvenær sem er

 

 

 

 

 

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

Nú aðeins
6.490 kr.
Tilboði lokið
Valmöguleikar
Selt núna
5
Selt áður
10
 
 
 
 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 

Mikilvægar upplýsingar

Varan er heimsend á höfuðborgarsvæðinu og afhendingartími er 2-3 virkir dagar. Kaupandi mun fá SMS skilaboð áður en pakkinn fer af stað. Á önnur póstnúmer er varan send á næsta pósthús kaupanda og er afhendingartíminn 2-4 virkir dagar. Sendingarkostnaður er 990 kr. og leggst ofan á verð vörunnar við kaup.

Fyrirspurn