Gleraugnafesting í bílinn

Gleraugnafesting í bílinn

 

Er ekki svo gott sem hver einasti maður/kona sem vill hafa amk eitt stykki sólgleraugu eða akstursgleraugu í bílnum? þessi lausn verður ekki mikið hentugri og hagkvæmari. Hægt er að geyma allt að 2x gleraugu í einu á klemmunni og/eða kortaveski, kort.

 

 

Hægt að velja um 6 mismunandi aðgerðir

  • 1 litur - svartur

  • Festist í skyggnið

  • Getur geymt 2x sólgleraugu/sjóngleraugu

  • Efni: plast / gúmmí

  • Stærð: 10x3.5x4.2 cm

 

 

 

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

 

Nú aðeins
1.990 kr.
Tilboði lokið
Selt núna
3
Selt áður
240

 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
Verslun okkar er staðsett í Bæjarlind 1-3, 201 Kópavogi. Opnunartímar er eftirfarandi: Mánudaga - föstudaga kl 11:00 - 17:00. Laugardaga kl 12:00 - 15:00.
 

Mikilvægar upplýsingar

Varan er send á næsta pósthús kaupanda og sendingargjald er 990 kr sem leggst ofan á vöruverð. Ef verslaðar eru fleiri en ein vara frá okkur er aðeins eitt gjald tekið fyrir. Sendingartími er á bilinu 2-4 dagar.

Vinsamlegast beinið fyrirspurnum um vöruna á JK Vörur með því að senda póst á jk@jkvorur.is.

 

JK Vörur

Bæjarlind 1-3

201 Kópavogur

S: 790 5515

 
 
 

Staðsetning

Stækka kort

 

Fyrirspurn