LED lampi með hleðslustöð og 3 birtumöguleikum.

Sniðugur lampi með heðslustöð fyrir símann

 

Þessi stílhreini og fullkomni náttlampi bíður upp á sveigjanlegan háls þannig hægt er að beygja hann og stýra birtunni eftir þörfum. Einnig er hann með 10w hraðhleðslustöð sem hleður símann þinn hratt snúrulaust með því einfaldlega að leggja hann ofan á grunnstykkið. Svo geturu mótað birtuna eftir því hvort þú vilt -  white, warm eða yellow birtustig með þæginlegri nútíma snertistjórnun á sjálfum lampanum.

Fullkomin í barnaherbergið sökum birtustiganna sem hægt er að velja um, náttborðin, stofuna, bústaðinn eða hvar sem þú vilt hafa hann.

 

 

 

 

 

 

 

Upplýsingar:

  • LED lýsing (Líftími ca 50.000 klst)

  • Beygjanlegur háls á ljósi

  • Snertistjórnun

  • 3 birtumöguleikar - hafðu það notalegt með ''warm light'' góða lestrarbirtu fyrir ''white light'' eða hafðu 

  • það einstaklega kósí með ''yellow light''

  • 10W hraðhleðslustöð fyrir GSM síma (virkar fyrir Android og IOS 8.0 og ofar og allar nýrri gerðir síma)

  • Stærð 380x160x84 mm

 

 

 

 

 

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

 

 

 

 

 

Nú aðeins
4.990 kr.
Tilboði lokið
Seld tilboð núna
4
Tilboð seld áður
36
 
 
 
 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 

Mikilvægar upplýsingar

Varan er send á næsta pósthús kaupanda.

Búast má við vörunni 3-4 virkum dögum eftir kaup. Það er farið daglega upp á pósthús með pakka.

Sendingarkostnaður er 990 kr. og leggst ofan á verð vörunnar.

Sé um séróskir að ræða varðandi sendingar þá biðjum við viðskiptavini að skrifa þær í athugasemd og við mætum þeim eftir bestu getu.

Fyrirspurn