Krakkamyndavél sem kemur í tveimur litum.

 

Krakkamyndavél

 

 

Þessi skemmtilega vara er ekki bara myndavél heldur er einnig hægt að taka myndbönd og spila leiki í gegnum hana. Hversu spennandi er að eiga sína eigin myndavél að unga aldri og taka myndir á heimilinu jafnt sem utan þess. Hún er fallega hönnuð með höggheldri gúmmíkápu og fallegum borða sem fylgir svo þau geta haft hana utan um hálsinn á sér. Hægt að hafa eigin stafrænan skrautramma utan um myndirnar þegar þær eru teknar.

 

 

Upplýsingar:

 • 2 litir - Blá // Bleik

 • Hægt að taka myndir, myndbönd og spila leiki á borð við snake o.fl

 • Höggheld gúmmíkápa fylgir ásamt fallegum borða sem er hægt að festa á vélina og hafa utan um hálsinn

 • Hægt að setja stafræna ramma utan um myndir sem eru teknar (4 í boði)

 • 2'' LCD skjár

 • Skynjari: Cmos 1/4

 • 720p - 1080p skjáupplausn

 • Styður við SD kort upp að 32gb

 • Lithium batterý 400mAh

 • Frábær gjöf fyrir börn á aldrinum 2-6 ára

 • SD minniskort fylgir ekki

   

 

 

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

Nú aðeins
5.290 kr.
Valmöguleikar
Seld tilboð núna
20

Viltu fá áminningu áður en tilboðið rennur út?

Senda mér áminningu
 
 
 
 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 

Mikilvægar upplýsingar

Varan er heimsend á höfuðborgarsvæðinu og afhendingartími er 2-3 virkir dagar. Kaupandi mun fá SMS skilaboð áður en pakkinn fer af stað. Á önnur póstnúmer er varan send á næsta pósthús kaupanda og er afhendingartíminn 2-4 virkir dagar. Sendingarkostnaður er 990 kr. og leggst ofan á verð vörunnar við kaup.

Fyrirspurn