Lyklahús

Það hefur færst mikið í aukanna að vera með lyklahús og ástæða þess er ekki einungis til að geta leigt út íbúðina sína á airbnb svo leigjendur geta nálgast lyklana án þess að þú sért á svæðinu, heldur einnig fyrir bílskúrinn, sumarbústaðinn, fyrirtækið og verksmiðjuna svo aðrir komist inn og svo að sjálfsögðu heimavið ef þú skildir týna lyklunum. Þetta er í raun hin fullkomna lausn ef þú vilt koma í veg fyrir að þurfa að kalla á lyklasmið eða vilt að aðrir geti haft aðgengi að þínu húsi/íbúð/rekstri þegar þú ert fjarverandi.

 

 

 

Uppýsingar um vöru:

  • 1 litur - grátt

  • Veðurvarið og ryðfrítt

  • Talnalás

  • Stærð: H13/B10/Þ6 cm

  • Efni: Ryðfrítt stál

  • ATH - notið talnalásinn 0000 til að opna í fyrsta skipti

 

Skoðaðu myndbandið!

 

 

 

 

 

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

 

Nú aðeins
4.890 kr.
Tilboði lokið
Selt núna
35
Selt áður
44
 
 
 
 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 

Mikilvægar upplýsingar

Hægt er að nálgast pöntun í verslun okkar gegn framvísun hópkaupsbréfs. Við erum staðsett í Hraunbæ 102b, bakvið Orkuna. Einnig er hægt að fá sent á næsta pósthús gegn 990 kr sendingargjaldi sem leggst ofan á verð vörunnar.

opið alla virka daga frá 11:00 -17:00 og laugardaga frá 12-16.

Fyrirspurn