Nef- og eyrnatrimmer

Nef- og eyrnatrimmer

 

 

 

Við viljum meina að það sé gott að hafa einn nefháratrimmer á hverju heimili. Þessi þjónar sínum tilgang eins vel og kostur er á og einnig er hægt að nýta hann á eyrun. Þið fáið hann á verði sem sést ekki annarstaðar!

 

Upplýsingar:

  • 1 litur - Silfurlitaður

  • Hentugt fyrir nef og eyru

  • Öflugur og afkastagóður

  • Gengur fyrir 1x AA batterý (fylgir ekki)

  • Efni: málmur og plast

  • Stærð: 13 x 2.7 cm

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

 

 

 

 

 

Nú aðeins
1.990 kr.
Tilboði lokið
Selt núna
14
Selt áður
37

 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!

 

Mikilvægar upplýsingar:

Hægt er að nálgast pöntun í verslun okkar gegn framvísun hópkaupsbréfs. Við erum staðsett í Hraunbæ 102b, bakvið Orkuna. Vinsamlegast hafið hópkaupsnúmer tilbúið þegar komið er að kassanum.

Einnig er hægt að fá sent á næsta pósthús gegn 990 kr sendingargjaldi sem leggst ofan á verð vörunnar. Póstsending getur tekið allt að 2-3 virka daga.

Opið alla virka daga frá 11:00 -17:00 og laugardaga frá 12:00 -16:00.

JK Vörur

Hraunbær 102b

110 Reykjavík

S: 792 5515

 
 
 

Staðsetning

Stækka kort

 

Fyrirspurn