Ertu með náttblindu? Nætursjóns gleraugu sem hjálpa þér að sjá betur í myrkri.

 

Áttu erfitt með að sjá í myrkri við akstur?

Eru björtu ljósin í umferðinni að trufla þig?

 

 

Nætursjóns gleraugu draga úr glampa með því að dreifa og sía út blátt ljós. Blátt ljós er sá hluti ljóssviðsins sem hefur stystu bylgjulengdina og mestu orkuna. Ólíkt gerðum ljóss með lengri bylgjulengdir er líklegra að blátt ljós valdi glampa þegar það berst í augað.

Nætursjón gleraugu hafa verið framleidd í nokkra áratugi. Þessi gul lituðu gleraugu voru upphaflega markaðssett fyrir veiðimenn sem skotgleraugu vegna þess að þeir skerpa andstæðu (contrast) fljúgandi fugla við himininn í skýjuðum aðstæðum. Því segir það sig sjálft að þau eru einnig fullkomin til að sjá betur í rökkvi eða myrkri.

 

 

 

 

Gleraugun er einnig hægt að nota sem sólgleraugu þar sem glerið verður dökkt þegar sól skýn á það og ver það augun fullkomlega fyrir sólarbirtunni.

 

 

 

Eiginleikar:

  • Ver augun gegn glampa og geislum 

  • Hentugt fyrir kvöld og nætur akstur

  • Hentugt fyrir vetrar daga og þokukenndar aðstæður

  • Einnig hægt að nota sem sólgleraugu

  • Breytilegt gler gegn birtustigi

  • UV 400 Polýhúðun á gleri

  •  Létt í þyngd og þæginleg í notkun 

  •  Dregur úr álagi á augum 

  • Auðveldara að greina fjarlægð bíla og aðstæðna í umferð

 

 

 

 

 

 

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

Nú aðeins
3.990 kr.
Seld tilboð núna
60
Tilboð seld áður
105

Viltu fá áminningu áður en tilboðið rennur út?

Senda mér áminningu
 
 
 
 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 

Mikilvægar upplýsingar

Varan veðrur send á næsta pósthús viðskiptavinar.

Sendingargjald er 990 kr. og leggst það ofan á verð vörunnar.

Búast má við vörunni 3-4 virkum dögum eftir kaup. Það er farið daglega upp á pósthús með pakka.

Sé um séróskir að ræða varðandi sendingar þá biðjum við viðskiptavini að skrifa þær í athugasemd og við mætum þeim eftir bestu getu.

Fyrirspurn