Retro Entertainment tölva með 621 leikjum.

Retro Leikjatölva

 

Aðeins um tölvuna:

Þessi klassíski gripur var til á ófáum heimilum aftur í tímann og hefur vakið mikla gleði á heimilum landsins.

Leikjatölvan inniheldur 621 leik sem samanstendur af ævintýra, þrauta, íþrótta og hasar leikjum og já nánast öllu sem hægt er að tengja tölvuleiki við.

Þið finnið leiki á borð við: Duck Tales, The legend of Zelda, Super Mario Bros 1-3, Megaman 1-6, Sonic the hedgehog, Turtles, Spiderman, Batman og við gætum lengi haldið áfram.

Fyrir gleðina og innihaldið sem þessi tölva bíður uppá þá er óhætt að segja að hér er um gjafaverð að ræða. 

 

 

 

Gleymið ykkur í nostalgíunni og kynnið börnin fyrir leikjunum sem brutu blað í sögu tölvuleikja!

 

 

Hvað fylgir með?

  • 621 innbyggðir leikir

  • x2 fjarstýringar

  • Myndin fyllir upp í skjáinn óháð stærð skjás

  • HDMI tengt

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

Nú aðeins
8.490 kr.
Selt núna
16
Selt áður
478

Viltu fá áminningu áður en tilboðið rennur út?

Senda mér áminningu
 
 
 
 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 

Mikilvægar upplýsingar

Varan er heimsend á höfuðborgarsvæðinu og afhendingartími er 2-3 virkir dagar. Kaupandi mun fá SMS skilaboð áður en pakkinn fer af stað. Á önnur póstnúmer er varan send á næsta pósthús kaupanda og er afhendingartíminn 2-4 virkir dagar. Sendingarkostnaður er 990 kr. og leggst ofan á verð vörunnar við kaup.

Fyrirspurn