Sjálfhrærandi bolli

Þessi vara skýrir sig alveg sjálf. Nýttu hann undir kaffið, prótein drykkinn, ávaxtablönduna, eggið eða hvað sem þér dettur í hug. 

Einnig getur bollinn verið mjög hentugur í baksturinn og tekur 400ml af vökva.

 

 

Upplýsingar:

  • 3 litir - svartur og króm / rauður og króm / gulur og króm

  • Sjálfhrærandi með einum smell á handfangi

  • Hellist ekki úr þegar hrærir

  • Hægt að nýta sem venjulegan bolla

  • Gengur fyrir 2x AA batterýum (fylgja ekki)

  • Lok fylgir með drykkjargati (til að drekka úr eða nota rör)

  • Hentugt undir prótein drykkinn, kaffið, eggið o.m.fl

  • 400 ml

  • Efni: ryðfrítt stál + abs plast 

  • ATH það eru engir stafir á bollanum sem við seljum

 

 

 

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

 

 

 

 

 

Nú aðeins
2.990 kr.
Tilboði lokið
Valmöguleikar
Selt núna
3
Selt áður
2
 
 
 
 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!

 

Mikilvægar upplýsingar:

Varan er send á næsta pósthús kaupanda og sendingargjald er 990 kr sem leggst ofan á vöruverð. Ef verslaðar eru fleiri en ein vara frá okkur er aðeins eitt gjald tekið fyrir. Sendingartími er á bilinu 2-4 dagar.

Fyrirspurn